Asísuskur matur er í miklu uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega indæonesískur og er hér ein mjög einföld uppskrift að góðum kjúkkling með chilisósu og hrísgrjónum.

einhverjir partar af kjúkkling, eða heill kjúkklingur.
ef kjúkklinga hlutar eru notaðir= þurrsteikja á pönnu (ekki með neinni olíu eða neinu)
ef heill kjúkklingur er notaður = þurrgrilla í ofni (ekki með neinu) þangað til tilbúið,

sósa: Kecap manis (fæst í Sælkerabúðinni við hliðina á Nings), 1-3 chilli pipara, 1-2 geirar af hvítlauk, svipað magn af rauðlauk. smá slurk af vatni.
Stejið Kecap manis í skál, skerið niður laukinn og chiliið í smáa bita, (als ekki taka kornin úr chiliinu), þar sem kecap manis sósan er mjög þykk þarf að þynna hana með smá vatni.

sósuna er gott að gera nokkrum tímum áður svo að chiliið hvítlaukurinn og rauðlaukurinn blandist saman við kecap
svo geymist hún einnig mjög vel.

Þegar stutt er í að kjúkklingurinn verði tilbúinn sjóðið þá hrísgrjón.

Til þess að komast í rétta skapið við að borða kjúkklinginn má nota hægri hönd í stað hnífapara :)

Njótið vel