Ég er algjörlega ósammála þessum áróðri gegn álverunum. Þetta er að skapa mikla atvinnu fyrir almenning. Álverið í Straumsvík átti bara að vera látið í friði, byggðin átti ekki að koma svona nálægt.
Fólk borðar ekki kjöt bara af því að það vorkennir dýrunum, sumum finnst það bara ógeðslegt og kúgast. Í sambandi við álverið, ég var með stækkuninni og mér finnst það ekki sanngjarnt að 44 (minnir mig) manns hafi fengið að ráða þessu.
Pirates of the Caribbean :'D Ég hafði ekki heyrt um hana áður þegar pabbi leigði hana og hann er ekki sá besti í að lýsa innihaldinu…hann sagði að þetta væri sjóræningjamynd frá Disney og ég hélt strax að hún væri crap. Svo reyndist ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..