Jújú, bara pæling. Kannski eru sumir ekki í aðstöðu til þess að fá foreldra með sér vegna vinnu og opnunartíma, hver veit. Hinsvegar finnst mér ótrúlegt að foreldri gefi sér ekki tíma til að fara með krakkanum á tattoostofuna til þess að vera viss um að allt sé í lagi.