Heh, ég er eiginlega búin að ofgera því að horfa á enska þætti án texta… Enskar bækur, jú ég hef eitthvað lesið af þeim…bara ekki upp á síðkastið, hef ekki gefið mér tíma. En þegar þú ert að tala um hvar ég finn þættina, ertu ekki að tala um að ég dl-i þeim eða er einhver síða þar sem ég get horft á þá?