Ég er að fara í klippungu í vikunni. Ég er búin að vera að velta fyrir mér mikið hvernig ég eigi að láta klippa það. Ég er með mjög sítt og þykkt rautt hár. Svo að ég var að spá hvort að einhver viti um einhverja töff hárgreiðslu. Ef það hjálpar eitthvað þá er ég með sporöskjulaga andlit.

Bætt við 1. maí 2007 - 20:38
Það á víst að standa *klippingu, þarna í fyrstu setningunni.
Kv. Amerya