Finnst einhverjum öðrum eins og textahöfundar hafi átt í erfiðleikum með “no need to pretend” brotið í laginu? Mér finnst eins og einu atkvæði í viðbót hafi verið laumað inn í og hljómar þá smá kjánalega. Ef farið er út í atkvæðatalningu þá virðist það þó ekki vera, líklegast bara rugl í mér.