Ég man eftir þessu. Pabbi stelpunnar var svo hrokafullur að hann laug að einhverjum félögum sínum að dóttir sín væri svo hæfileikarík að hún gæti breytt hálmi í gull. Eða saumað gull úr heyji, eitthvað þ.h. Svo frétti kóngsi af þessu og dró gelluna í einhvern kjallara fullan af heyji sem hún átti að búa til gull úr. Ef henni tækist það þá vildi hann giftast henni. Hún auðvitað gat ekki gert þetta og þá kom dvergurinn við sögu. Hann s.s. hjálpaði stúlkunni og breytti þessu í gull fyrir hana...