Af hverju þarf hún að koma með dæmi kæri frændi? Annars er ég sammála, það getur verið pirrandi þegar fólk notar stór orð þegar það vill líta út fyrir að vera meiri en maður sjálfur, orð sem þetta fólk notar augljóslega ekki mikið í daglegu tali heldur bara í þessum eina tilgangi. Það er ekki það sama og að segja fólki að hætta að nota ákveðin orð í íslensku eða byrja að tala einfalt mál.