Vinkona mín er kúskur (kúskur er gamalt orð yfir ekill) hjá þyril og hefur starfað þar í tæpt ár að ég held. Fyrir þá sem vita ekki hvað kúskar eru þá eru það fólk eða krakkar sem vinna kauplaust og moka hjá hestunum, þrífa, hjálpa krökkunum á reiðnámskeiðinu (ef það er eitthvað þannig í gangi) o.fl., hjálpa beinlínis til í hesthúsunum og fá svo kannski að fara á hestbak eftir á. En anyway…þessi vinkona mín sem vinnur þarna kauplaust og gerir allt sem hún er beðin um, núna nýlega þá var hún...