Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demona
Demona Notandi frá fornöld 33 ára
1.082 stig

Davis - framhald (11 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eins og allir þeir sem lásu fyrri greinina mína um Davis fjölskylduna þá eru Chris og Gretchen komin á þann tímapunkt að Gretchen er ólétt. En fyrir þá sem ekki lásu greinina þá ætla ég að skrifa lýsingu á fjölskyldunni svo að þið skiljið þetta betur. Chris: Chris er rauðhærður með skegg og gleraugu. Hann er fyrrverandi einstæður faðir og á tvær dætur einn, Jennifer og Summer sem hann átti með annarri konu. Hann flutti með dætrum sínum í Veronaville. Síðar kynntist hann Gretchen, þau giftust...

Davis fjölskyldan (6 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Chris Davis ákvað að flytja í Veronaville með dætrunum sínum, Jennifer og Summer. Chris var rauðhærður með gleraugu og skegg og mjög grannvaxinn maður. Jennifer líktist honum að því leiti til að hún var líka rauðhærð með krullað hár og með brúna húð eins og móðir sín hafði verið. Summer hinsvegar var með stuttklippt brúnt hár eins og móðir sín, en var ljós á hörund eins og pabbi sinn. Þau fluttu í rúmgott hús norðan við Veronaville. Chris fékk starf sem þjófur og gekk vel í því starfi....

Hvernig skal dl? (2 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Getur einhver gefið mér leiðbeiningar um hvernig á að downloada allskonar hlutum og setja þá inní sims? Jæja, ég veit að þessi spurning hefur komið hingað á spjallið áður en ég verð samt að spurja aftur því að það virkaði ekki að gera það sem einhver var að lýsa að ætti að gera (býst við því að ég hafi verið að gera það eitthvað vitlaust). Kveðja Dumble

Set age? (8 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er að leita að einu ákveðnu svindli sem leyfir manni að ákveða aldur simsanna. Vra það ekki set age eða eitthvað þannig? Málið er að ég vil yngja Mortimer upp svo að hann og Bella geti lifað lengur saman á sama aldri.

Er einhver leið til að bjarga þeim? (19 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Málið er að ég var að búa til fjölskyldu í nightlife. Huang fjölskylduna, ein kona sem hét Ling Ling Huang, einn strákur (child) sem hét Sion Huang og ein lítil (toddler) stelpa, Yin Huang. Þau voru nýflutt inní stórt og fallegt hús og ég ákvað að setja svona ákveðið lítið tæki sem spúir eldi (skiljið þið ekki annars hvað ég er að tala um?). Tækið kveikti eld ini hjá Sion og Ling Ling reyndi að slökkva hann. Ég hafði gleymt að kaupa síma og reykskynjara og var þessvegna í djúpum skít en ég...

Ég sé ekki húsin í kring :S (5 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er búin að marglesa þennan bækling sem fylgdi nightlife og er alltaf að velta því fyrir mér afhverju ég get ekki séð húsin í kring? Samkvæmt bæklingnum á ég að geta séð húsin í kring og smellt á þau til að fara í heimsókn…I mean, what's the problem?

Yu Gi Oh vs. Beyblade? (0 álit)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 9 mánuðum

Goth fjölskyldan? (9 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég var að hugsa hvernig ykkur hér á huga hefur gengið með Goth fjölskylduna hjá ykkur? T.d. hvar Cassandra býr núna og hvað þið gerðuð í sambandi við hvarf Bellu? Endilega deilið því með mér :) Núna ætla ég að segja ykkur frá reynslu minni af Goth fjölskyldunni… PS: Hvað heitir litli bróðir hennar Cassöndru aftur? Man það nefnilega ekki en í sögunni skulum við bara kalla hann George. Cassandra Goth var yfir sig ástfangin af Don, nágrannanum og voru þau trúlofuð. Það sem Cassandra vissi...

tvíburar (25 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Tvíburasvindlið virkar ekki hjá mér… ég skrifa það alltaf nákvæmlega svona “twinsr2cute” á meðan konan er með hríðir, er ég að gera þetta vitlaust? Og svo annað, það var einhver að tala um “boolprop snapobjectsogrid” svindl sem á að virka þannig að ef það er tildæmir borð sem tekur tvo kassa, þá getur maður samt sett t.d. blóm í miðjuna…en það virkar ekki hjá mér? Ég skrifaði það svo í neighbourhoodinu En hvaða svindl eru allir að tala um eitthvað naktir og flumbrið hverfur?

Garrison (11 álit)

í The Sims fyrir 20 árum
Rick Garrison og unglingsdóttir hans, Kimberly Garrison fluttu í lítið þorp uppí fjöllum sem hét Royal Mountains. Kimberly gekk vel í skóla og var hæst í sínum bekk með A+ í einkunn og Rick var himinlifandi! Rick gekk líka vel í vinnuni sem lögreglumaður og að lokum þá flaug hann í vinnuna, hann var svo fær. Eftir að hafa búið þarna í nokkurn tíma þá fullorðnaðist Kimberly og flutti út og stofnaði sitt eigið heimili í litlu snotru húsi þar rétt hjá. Fyrir eitthverja stórskrítna töfra þá fór...

move objects on? (3 álit)

í The Sims fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað gerir þetta svindl? Og vitið þið um einhverjar síður sem maður getur downlodað allskonar aukahlutum fyrir leikinn?

Call on me - Strákarnir (2 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvar get ég náð í videoið sem Strákarnir, Ragnheiður, Sigurjón Kjartansson og einn annar gaur gerðu við lagið Call on me - Eric Pryds ?

Vanish (17 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þessar auglýsingar eru ótrúlega illa gerðar og illa talsettar…þoli þær ekki! Hver fellur fyrir þessum auglýsingum? Afhverju ekki bara að hafa þetta á ensku!!

Heimagert dót? (19 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég fæ kettling þegar ég er búinn í skólanum og var að hugsa hvort þið hefðuð einhverjar hugmyndir um heimagert dót eða bæli handa kettlingnum til að undirbúa komu hans? Ég er nú þegar búin að búa til ferðabúr sem ég ætla að nota þegar ég næ í hann, það er bara venjulegur kassi sem ég skar op á að framan og málaði hann rauðan…svo ætla ég að skrifa nafnið á kettlingnum fyrir ofan opið :D Svo gerði ég einnig leikfang úr hvítum fjöðrum sem ég hef fundið í veiðiferðum mínum (ég þvoði þær auðvitað...

óskast! (4 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Óska eftir að fá ódýran kattasandskassa og matardall (eða gefins). Sendið mér bara skilaboð!

Djöflatertu uppskrift? (3 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar ég get fundið djöflatertu uppskrift, á netinu meina ég…ekki í kokkabók? Ég veit að þetta hentar betur á kork en ég er ekki viss um að fólk sé nógu virkt þar til þess að ég geti fengið svar fljótlega :S Takk takk, kveðja Dumbledore

Sirius Black látinn (7 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég var að hugsa…afhverju datt Harry aldrei í hug að láta gera málverk af Siriusi? Þá gæti hann a.m.k. talað við hann! Hef lengi verið að pæla í þessu, veit einhver eitthvað um þetta? Er kannski ekki hægt að gera málverk af dánum manni? Er ekki hægt að mála bara eftir ljósmynd? PS: Svo gæti hann kannski líka látið gera mynd af mömmu sinni og pabba ?

Nýtt á leigunum (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Mælið þið með einhverjum nýjum myndum á videoleigunum?

jkrowling.com (7 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég fór á jkrowling.com, smellti á hárteygjuna (leiðarlykilinn) á borðinu og komst inní herbergið með dyrunum en ég bara get ómögulega fundið út hvernig í ósköpunum á að komast í gegnum dyrnar, getið þið hjálpað mér?

Það sem mér finnst að mætti bæta við The Sims 2 (9 álit)

í The Sims fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er ekki mikið sem ég vildi hafa aukalega en það er þetta: Mér finnst að maður ætti að fá að velja sér skó sjálfur. Mér finnst að maður ætti að fá að velja sér spariföt, sundföt og hversdagsföt við hvert tækifæri í staðinn fyrir að vera alltaf í þeim sömu þegar maður fer eitthvert. T.d. ef ég vil fara í heitapottinn þá þarf ég alltaf að fara í sömu sundfötunum en fæ ekki að velja. Svo finnst mér að maður ætti að geta valið um hvort ég vil hafa hatt eða húfu á hausnum, ekki bara hafa...

Skrítin prófaðferð (3 álit)

í Skóli fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég var í prófi í dag í Norðurlöndum og kennarinn lét okkur nota soldið skrítna prófaðferð. Hún virkar þannig að það eru tveir og tveir saman, alltaf strákur og stelpa. Svo eru prófin afhent og hver hópur fær bara eitt prófblað, hinsvegar fáum við að hafa bæði kortabók og bók um efnið. Hvað finnst ykkur um þessa profaðferð? Mér persónulega finnst best að vinna ein, en þetta var ekki svo slæmt!

Finnst þér hestar með mikið hófskegg flottir? (0 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 8 mánuðum

Hvaða gangtegund líkar þér best við? (0 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 8 mánuðum

Hneyksli (21 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vinkona mín er kúskur (kúskur er gamalt orð yfir ekill) hjá þyril og hefur starfað þar í tæpt ár að ég held. Fyrir þá sem vita ekki hvað kúskar eru þá eru það fólk eða krakkar sem vinna kauplaust og moka hjá hestunum, þrífa, hjálpa krökkunum á reiðnámskeiðinu (ef það er eitthvað þannig í gangi) o.fl., hjálpa beinlínis til í hesthúsunum og fá svo kannski að fara á hestbak eftir á. En anyway…þessi vinkona mín sem vinnur þarna kauplaust og gerir allt sem hún er beðin um, núna nýlega þá var hún...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok