Ég byrjaði að spila þessa fjölskyldu fyrir nokkrum dögum og byrjaði á því að búa til hjónin, svo gerði ég smábarnið sem er dóttir þeirra, hún er nákvæm efirmynd móður sinnar fyrir utan augun. Sidney: Það er konan, hún er með dökkt sítt hár og silfurspennu í hárinu. Sidney elskar börnin sín og mann, hún er mjög mikil félagsvera og verður alltaf að vera í kringum fólk, henni líkar það illa að vera ein. Dylan: Dylan er hávaxinn og kraftalegur með svart hár, hann líkist helst Ken (Barbie og...