Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Samúðarkveðjur

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum
Ekkert smá sorglegt :( Hvíl í friði.

Re: Labrador-collie gefins

í Hundar fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Komin mynd hér: http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/64045-2/DARIOMOJE+OBRAZY+379.jpg Hún heitir Perla. Yrði synd að þurfa að lóga henni :(

Re: Greindarvísintalan þín?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég fékk 126. Ekki svo slæmt. Til að vera hreinskilinn var ég ekki að búast við svona háum stigum, þar sem ég lýt á sjálfan mig sem meðalgáfaðan og jafnvel undir meðal. En ég bara geri fátt annað en að koma á óvart! 8)

Re: rFactor

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hvað ertu að rugla? Fann þetta á Logitech.com: PC driving games supporting the six-speed shifter, 900-degree steering, and force feedback of the Logitech G25 Racing Wheel: * rFactor™ by ImageSpace * GTR2 by SimBin * Test Drive® Unlimited by Atari * Need for Speed™: Carbon by Electonic Arts * RACE: The WTCC Game by SimBin * RACE: Caterham Expansion by SimBin * RACE 07: The WTCC Game by SimBin Svo er einn leikur í PS3 sem styður 900° og það er Gran Turismo HD. Hellingur af leikjum í PS2 líka...

Re: Hægri fóturinn stærsti glæpamaður landsins?

í Bílar fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var að keyra heim í gær á gömlum 318 BMW. Var að fara upp brekku á Reykjanesbrautinni á ca 95-100km/h eða í takt við umferðina í kring. Svo ég gaf örlítið inn til að missa ekki ferðina upp brekkuna. Þegar ég var kominn upp rann bíllinn uppí 110 alveg óvart. Var ekki löggan að veiða útí kanti og náði mér á 110 slétt. Ég er ekki búinn að fá sektina ennþá en samkvæmt http://us.is/id/4501 þá fæ ég 30þús króna sekt. Svaka stórglæpamaður hlýt ég að vera. Því þetta er sama sekt og vinur minn...

Re: Mod.

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er frekar mod á felgunni en tölvunni/kassanum! Og það ljótt mod. En ljót felga líka þannig það er allt í lagi :P

Re: Eitt orð ........Micro$oft!

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
vá þetta er svo feik að það tekur alla fyndnina úr þessu……… það í rauninni skiptir engu máli hvort það er lyklaborð eða ekki… prófið bara að aftengja ykkar og kveikja og sjá hvað gerist……

Re: vesen alltaf hreint!

í Battlefield fyrir 19 árum
ég var nú bara að fara að spila hann á lani… en svo varð ekkert úr því þar sem hann virkaði ekki þar til ég kom af laninu. Núna er ég bara með hann og fer í hann af og til til að monta mig af því hversu vel tölvan höndlar hann :P

Re: vesen alltaf hreint!

í Battlefield fyrir 19 árum
Ekki ónýtur diskur… ekki skrifaður nema þá frá útgefanda. Og ekki ónýtt geisladrif. Og það furðulegasta, þrátt fyrir nokkur restart og meiraðsegja aftengingu við lanið, þá virkaði leikurinn um leið og ég kom heim með tölvuna :s gerði ekkert bara færði tölvuna heim…

Re: vesen alltaf hreint!

í Battlefield fyrir 19 árum
XP Pro AMD 64bit 3500+ 1gb ram ATI Readon X800 XT Platinum Edition Adigy mp3+ hljóðkort xp pro með sp2

Re: vandamál við install

í The Sims fyrir 19 árum
Þetta er allt í lagi. það má eyða þessum póst eða eitthvað. Ég náði að laga þetta. Disable-aði Deamon Tools drifin.

Re: ATi vandamál

í Vélbúnaður fyrir 19 árum
Installaði SP2. Reddaðist! Þúrt bestur :*

Re: Video Stress Test

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
ATi Readon X800 XT Platinum Edition 256mb….. ég ætla að leyfa mér að STÓRefa um að þetta kort ræður ekki við eitthvað sem gamla GF FX5700LE 256mb kortið réð við!

Re: Video Stress Test

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
hmm ég var að installa HL2 og CS:S og þetta kom. hef engu breytt í leiknum eða neitt. Gæti verið að ég þurfi að reinstalla? En ég á á öðrum HDD setup HL2 og CS:S, úr gömlu tölvunni. Spurning hvort einhver getur sagt mér hvaða model þetta er og hvað ég þarf að flytja yfir til að koma þessu í lag?

Re: Played Lan #8 Lokið

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já til hamingju! Þó ég veit ekkert hverjir þið eruð eða hvaða lan þið eruð að tala um, en ég giska að þetta er eitthvað merkilegt miðað við verðlaunin! (hef ekkert fylgst með neinu hl/cs tengdu í ca ár) En ég verð að forvitnast! Þið segjið að verðlaunin sem þið unnuð er 50þús, er þetta 50þús á haus? eða 50þús fyrir allt liðið deilt með 5 ss. 10þús á haus? Svo líka, er þetta eitthvað að borga sig? Þá meina að taka frí úr skóla/vinnu til að taka þátt í erlendu leikjamóti, kemur maður út í...

Re: ATi kort.

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 1 mánuði
btw þettu er eki alveg eins skjáar, heldur alveg eins svona… effect… á þeim.

Re: ATi kort.

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 1 mánuði
það eru 2 skjáir hérna sem eru svona, alveg eins, og þessi sem ég er að nota var fínn þegar hann var við nvidia kortið…..

Re: Cheating Death- Frábært framtak?

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég var með þetta Cheating Death einusinni, en það bara gjörsamlega gerði mig vitlausan! Svosem allt í læ fyrst en svo bara klikkat maður á þessu helvítis dasli! Simnet er að fara skref niður með að gera þetta skildu á servara! PS. vitiði hvort þetta gildir líka um Source servera? því ég var á source server í nótt en þurfti þetta ekki….

Re: Half Life 2 Logo

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
glansar næstum jafn mikið og vélin í bílnum mínum….. :P

Re: Counter-Strike 2

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég var ekki að tala um CS:S

Re: Bætt endurspeglun á vatni fyrir DX8.0 og 8.1

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
FX5200 hér - og ég lenti í furðulegasta vandamáli ever á því korti… leikurinn laggar meira eftir því hve lá upplausnin er, og svo eftir eina sérstaka upplausn verður það öfugt :O Það er, 640x480 - 800x600 laggar, 1024x768 laggar ekki, rest laggar. Funky

Re: Hjálp óskast með HL2

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þolinmæði þrautir vinnur allar! (Ég ætti að fara að taka mark á þessum málshætti :O)

Re: HL2 6 diskar

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað ef maður á ekki DVD drif, downloadar HL2, og kaupir hann með DVD disk, notar downloadaða HL2 en hackar/crackar hann ekki og svo cd-key-ið sem maður fékk með leiknum? Og svo bíða eftir að einhver vinur mans skiptir um DVD drif og fær hans gamal gefins :D PS: ég á DVD og keypti HL2 en dl-aði ekki :|

Re: Counter-Strike 2

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þarf maður þá að kaupa CS2 sér eða er hægt að dl-a honum einsog er með það sem er núna? Og þú talar um nýtt gameplay, verður þetta ekki allt byggt á HL2 vélinni? Ekki kemur út CS2 sem einhver alveg glænýr leikur ótengdur HL/HL2?

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er hræðilegt! Það var haldin 1 mínútna þögn í vinnunni minni útaf þessu, en þar sem ég er eini í vinnunni sem er ekki FM hnakki eða álíka þá var ég sá eini sem þagði þessa mínútu :( Þetta er eitthvað sem, einsog höfundur sagði, ætti aðeins að gera í rapp heiminum. Að brjálaður áhorfandi skuli myrða einn af hljómsveitarmönnum og áhorfendur. Sorglegt. Rest in peice Dimebag Darrel!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok