Hef verið að leita mér að almennilegum bílaleik og rakst á þennann .

Ég hef verið að spila demóið af þessum leik og er að freistast til að festa kaup á fullri útgáfu af leiknum.

Það sem ég er að spá er að er það alveg öruggt að nota kort í svona netviðskiptum , hvernig veit maður að það verði ekki hirt pening af manni ?
Er einhver hér með reynslu af þessum leik og svona kortanoðgun ?

Vill bara vera safe á þessu og ákvað að spurja :)

ps . Fyrir þá sem vita ekki er rFactor racing simulator (snýst ekki um góða graffík) og ég er að fíla hann í botn með stýrinu mínu.

rFactor = http://www.youtube.com/watch?v=fFGNetTPWy4

Stýrið = http://www.cesweb.org/shared_files/innovations/innovations_2004/5671/mainphoto5671.jpg