Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DanniF
DanniF Notandi frá fornöld 128 stig

Re: Disable-a innbyggt hljóðkort

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Geturðu ekki bara farið í Device Manager og fundið Kortið undir Audio og farið í properties og gert disable… vona að þetta hjálpi<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: 266mhz í 300mhz.... smá ves.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Líka spurning hvernig BIOS þú ert með en ég er með gamla Trust tölvu sem er með einhverju sem heiti CPU-Soft Menu í BIOS og maður þurfti að fara þangað og velja hraðann sem nýji örgjörvinn keyrir á.<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Dell og nýtt móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Samt spurning með kassann hvort það passi móðurborð frá þriðja aðila í hann. T.D. er compaq eitthvað svaka spes..(og svaka drasl fyrir allt annað en skrifstofuvinnu)<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hmm.. K7T Pro2 Lite móðurborðið frá tölvulistanum kostar bara um 20.000 en hinsvegar kostar K7T Pro2 RU 27.900 ef ég man rétt… R stendur fyrir Raid og U stendur fyrir USB (það fylgja auka USB raufar og eitthvað rugl með) en Lite borðið er samt með USB 2.0 (480mbps) og slot sem er með 2 USB raufum.Ég er nýbúinn að kaupa mér Lite borðið og er mjög ánægður með það…..

Re: Kassar

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hugver eiga nú líka svaka flottan Dragon kassa á 15.900 sem er stór og góður með 340w power supply og klemmum sem þú setur utan á geisladrif og þessháttar svo það sé bara eitt handtak að kippa því úr… veit ekki hvað heyrist mikið í ps-viftunni þar sem ég er líka með 80mm kassaviftu speezer á örgjörvanum og viftu á skjákorti… heyrist svosum soldið í honum en ekkert of mikið finnst mér… síða framleiðandans er <a href="http://www.chieftec.com"> hér </a> <br><br>Of all the things I´ve lost it´s...

Re: BOÐEIND ...... omg

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hmmmmm… hann var nú ekkert að væla undan geisladrifinu heldur þjónustunni… jújú geisladrif eiga það kannski oft til að bila en ef þau eru í ábyrgð þá á bara að skipta þeim út eða gera við þau án kjaftæðis!!

Re: Vandi med Skrifara

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ertu búinn að tékka hvort það sé nokkuð conflict?? ferð í device manager>properties á drifinu eða skrifaranum og ´þar er svona gluggi sem segir hvort það sé conflict eða hvað…. <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: BOÐEIND ...... omg

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
váááá………. Ef þú ert að fá svona svör frá þeim verandi kúnni sem keypti ferðatölvu fyrir 100-200þús þá skaltu sko alveg öskra á þá…. ef ég myndi lenda í þessu þá myndi ég bara biðja um að fá að tala við yfirmann þess sem sagði þetta og segja honum söguna og spyrja hann hvort hann vilji reka staðinn svona…. djöfull finnst mér samt tölvuverslanir og fyrirtæki vera orðin gróf!! Maður heyrir hverja söguna á fætur annarri um svona hluti… svo virðist sem þjónusta við viðskiptavini sé alveg út úr...

Re: Viftumál á MSI móðurborði

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
já ég er einmitt með sama kassa en bara með eina kassaviftu… útúrflottir kassar maður!!<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Internet tenging...

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er nú alveg til í að segja þér eitthvað (sérstaklega í ljósi þess að í dag er fyrsti dagurinn í mínu nýja lífi… já eða ég var að fá adsl) sko fyrst þarftu að pæla í hraðanum sem þú vilt.. 256kbps (kílóbyte á sekúndu) er minnsta tenging sem er í boði og alveg feykinóg fyrir heimilið þó Þú getir alveg fengið meira. Svo er það innifalinn gagnaflutningur í áskrift sem er á mannamáli hvað þú mátt ná í mikið (downloada) af netinu til dæmis er ég með 1 gigabyte á mánuði sem ég má ná í. En...

Re: Netkaplar dregnir inn í raflagnir

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þú getur nú alveg lent í því að tapa gögnum ef kapallinn verður fyrir truflunum frá raflögnunum. Spurning hvort það er séns sem þú ert til í að taka til að losna við smá aukavinnu….

Re: Smá vandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Með startup menu-inn farðu þá bara í boot.ini (taktu afrit fyrst) og eyddu út línunni þar sem stendur windows 2000 (og eitthvað allskonar blabla) þetta á bara að virka þannig að hún biður þig ekkert að velja… láttu vita hvort þetta virkar <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: winXP! Man ekki hvar ég fann þessar

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já…. er þetta alveg algört newsbreak eða??? eða kannski er einhverjum ekki sama??? Efast um það<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Dynamic disk

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef ég man rétt þá geturðu ekki breytt til baka held það séu bara engar leiðir framhjá þessu en hey svona er að fikta! það lenda allir í einhverju svona rugli<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Skjákort/Sjónvarpskort??

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Leitaðu bara undir eldri póstum…<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Spurning

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvar keyptirðu þetta móðurborð???<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Móðurborð....

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Takk fyrir hjálpina strákar! Kannski gaman að segja frá því að ég var eiginlega búinn að ákveða að kaupa mér 17"CTX skjá og Abit KG7 móðurborð <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: RAID- Hvað og afhverju?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
já og svo eru þetta RAID levlein sem win2000 supporta

Re: RAID- Hvað og afhverju?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ja.. það er nú örugglega alveg hægt að hafa stýrikerfið á stripe-uðum disk en þeir ráðleggja manni að gera það ekki á technet… og með að hafa þá á sitthvorum controllernum… þú færð bara aukin afköst við þetta… og ég var nú líka orðinn hálfþreyttur búinn að vera að læra á fullu fyrir win2000 prófið svo ég nennti ekki að fara út í öll RAID levels… náði prófinu by the way

Re: HJÁLP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sko… ég held að ég sé ekki að bulla mikið í þér þegar ég segi að það skipti engu máli með þetta skjákort hvort að móðurborðið styðji DDR eða ekki… annars minnir mig að ég hafi verið að lesa grein eftir einhvern þar sem þeir voru að tala um það að þessi MX skjákort væru með SDRAM… örugglega einhver sem veit það betur hér…. <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Kubbar á momboi

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta eru blásýrutöflur sem þú átt að taka ef þú næst….. eða nei það var annað… :)<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Vantar hjálp með HD

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hmmmm ég skildi þetta ekki alveg hjá þér er vandamálið það að þú vilt láta hann heita D eða sérðu hann bara alls ekki? (og smá spurning er þá geisladrifið á sér IDE controller fyrst nýji HD er slave?)<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…

Re: Vertu með í þróun og rekstur á nýjum vef

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er búinn að vera að reyna að ná í þig en mig grunar að pósturinn minn sé ekki að komast til skila… ef þú sérð þetta hafðu þá endilega samband á dyragardur@isl.is

Re: Castle Wolfenstein

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 4 mánuðum
jájá… það mætti kannski líka geta þess að ég á eins og eitt stykki commodore64 og eina atari (man ekki hvaða týpu) sem ég fann um daginn inni í geymslu og þær gætu jafnvel verið falar…

Re: Skrifararaunir.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er þetta ekki bara vélbúnaðar problem?? einhver kannski að ríða þér í…?<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok