Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Catium
Catium Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 35 ára kvenmaður
196 stig
Áhugamál: Harry Potter, Tolkien
Heimsyfirráð, súkkulaði og Harry Potter.

Re: Svona finnst mér að hárið á Ginny W. ætti að vera

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Töff rautt hár.

Re: Pæling

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nei held ekki að við höfum hist. Hef aldei verið í KFUM eða K. Þannig að…. En hittumst við kannski á Akureyri eða ert þú fyrir sunnan???

Re: Snape Góður/Illur - Eitthvað nýtt mögulega

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ó guð ekki þessi eilífar spurning ENN EINU SINNI. Ég vil ekki tala um þetta, við fáum svarið eftir 6 daga við skulum tala um þetta þá. En gæti verið eitthvað til í þessu hjá þér. Skipti samt líka um skoðun á mínútufresti.

Re: Dagskráin að norðan.

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ok gott þá verð ég ekki elst þarna.

Re: Pæling

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Bara íslensku kirkjunni en fer samt ekkert oft í kirkju þannig. Hef bara gaman af því að fara í kirkjur og skoða þær og finnst trúarlegt dót eins og krossar og englar og svoleiðis flott. En fer samt ekkert mikið í messur og svoleiðis. Fer aldrei reyndar.

Re: Bannað að kalla mig HarryPotter í rúminu

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er föl. Creepy hvít eins og sumir myndu víst kalla það og finnst það mjög töff.

Re: Pæling

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hey ég er líka kirkjufrík en er það ekki Eymundson sem er í göngugötunni var að komast að því að opnunin verður þar.

Re: Akureyringar

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Muna líka eftir nafnspjöldunum svo að við þekkjum hvort annað. Er búin að segja þetta 100 sinnum en vill vera öruggl. Langar svo til að hitta fellow Harry fans.

Re: Akureyringar

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Eymundson. Er það bókabúðin niður í miðbæ við göngugötuna, rétt hjá KEA Bætt við 13. júlí 2007 - 01:03 Á ekki búining eða neitt svoleiðis, reyni bara að mæta eins galdraleg og ég get án búining, kannski með trjágrein sem sprota

Re: Dagskráin að norðan.

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jesús verð ég eina HP Huga manneskjan á Akureyri með bílpróf. Ég er orðin 19 greinilega lang elst miðað við þetta og er farin að fá bakþanka yfir því að fara á Akureyri ef það er svona lítið um að vera þar. Samt skárra en hér fyrir austan þar sem verður ekki einu sinni miðnætursala. En hvar verður miðnæturopnunin á Glerártorgi eða niður í miðbæ?? og hvað eru þið sem ætlið á Akureyri gömul. Jesús mér er farin að finnast eins og ég eigi heima á grafarbakkanum.

Re: Hugmynd sem þið verðið að framkvæma!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já ég ætla sko að taka myndavélina með mér og Akureyrar lið, sem ætlar í röðina á Akureyri muna eftir skiltunum svo að allir þekki alla ég ætla að búa mér til skilti

Re: Bara leiðinlegt :/

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Æji ég samhryggist þér, en samt gaman að vera að fara til Kanarí. Ég er svo feginn að ég er heima á Íslandi og ætla í röðina á Akureyri.

Re: Dumbledore og Harry

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Segi eins og allir, flottur Dumbledore, hvað er málið með Harry.

Re: Dumbledore og Fawkes

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Vá þetta er eins og ég hafði ímyndað mér Dumbledore. R.I.P *snökt og andvarpar djúpt*.

Re: Harry Potter vs. Harry Potter-stækkunargleraugun mín

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég fór á myndina í gær og ákvað að horfa á hana eins og ég allar aðrar kvikmyndir, reyndi að pæla ekkert í því hvernig bækurnar eru og þá fannst mér myndin bara vera ágætis skekmmtun og á köflum mjög spennandi, hataði Umbridge út af lífinu, langaði að hlæja mig máttlausa yfir því þegar hún er að yfirheyra Snape, elskaði þegar Fred og George fara, fannst sorglegt þegar Sirius dó en svolítið asnalegt, flott slagsmálaatriðin og atriðin með VD. Luna Lovegood tókst vel upp hjá leikonunni....

Re: Pæling

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Heyrðu já við sjáums þá, þótt að ég viti ekki hver þú ert, við verðum að vera með nafnspjöld, svo að við þekkjum hvort annað, þannig að ég verð með spjald sem stendur á Catium, þú með þínu huga nafni á o.s.frv. Samþykkt.

Re: Pæling

í Harry Potter fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Takk Tzipporah. Þú bjargar mér alveg nú veit ég þetta og ætla svo að koma, þótt að ég sé að fara að vinna daginn eftir klukkan 10 Bætt við 13. júlí 2007 - 00:29 En hvar er þetta, á Glerártorginu við bókabúðina þar eða við bókabúðina sem er í göngugötunni.

Re: Kveðjuorð til Harry Potters Hugara áhugamálsins.

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já ég veit það og það er það sem ég á við líka maður á aldrei eftir að opna nýja Harry Potter bók og byrja á nýju sem maður hefur aldrei lesið heldur bara gömlu skiluru?

Re: Sirius er Óléttur XD

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Lollollol og þú heitir eftir persónu í Ísfólkinu sem að ég er að lesa í fyrsta skiptið á ævinni núna omg.

Re: Kreacher....

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Flott mynd. Töff mynd af Kreache

Re: 30.júní. 2007 10 ár síðan fyrsta bókin kom út.

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Yes ok það eru sumir að segja mér að halda kjafti. Ef manneskjan þekkti mig þá myndi hún vita að það er mjög erfitt að fá mig til að halda kjafti og já ég er tík líka.

Re: Kveðjuorð til Harry Potters Hugara áhugamálsins.

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég skal mæta í partý og ég skal gráta með þér. og ég er sammála það er leiðinlegt að við getum ekki hist öll við eina bókabúð einhversstaðar. En endilega ef einhver vill halda partý og bjóða öllum þá skal ég mæta þar!

Re: VAr að fá nýjar fréttir!!!

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þú ert að grínast þetta er virkilega óþroskað, að níða svona niður áhugamál sem að helling af fólki stundar og ég held að okkar líf sé mun innihaldsríkara en þitt, það að geta lifað sig svona inn í einn ákveðinn hlut og talað um það við annað fólk og haft gaman er gefur lífi manns helling af merkingu.

Re: WTF einhvejum úr HP nauðgað?

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Like hell NO. Séns í helvíti að þetta sé að fara að gerast.

Re: Minn Harry Potter - Voða djúpt! ;)

í Harry Potter fyrir 16 árum, 10 mánuðum
OJJJJ. Ef það kemur í ljós að þetta hefur allt verið draumur, þá á ég eftir að flippa gjörsamlega út. Ég á aldrei, endurtek ALDREI eftir að fyrirgefa Rowling.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok