Blessaðir Akureyrskir hugarar.
Ég var að vellta því fyrir mér hvort að einhver ykkar gæti verið svo skemmtilega skemmtileg og segja mér hvernig þetta allt verður hjá KEA/Pennanum/Eymundson?
Verða búningar? Hvenær er best að mæta? Með hvað?
Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta er fyrsta skiptið (Því miður) sem ég fer á svona og ég veit ekkert hvernig þetta verður…
HJÁLP

Takk
Weasley