Las það í Fréttablaðinu í gær að 30.júní árið 1997 kom fyrsta Harry Potter bókin út, Harry Potter og Viskusteininn. Finnst það mjög sérstakt að allt þetta ævintýri sem þessi bókarflokkur er búin að vera skuli standa yfir í 10. ár og 21 dag. En þann 21. næstkomandi kemur seinasta bókin út og þá eru liðin rétt yfir 10 ár frá fyrstu bókinni, heill áratugur. Mjög spes. Hvað finnst ykkur???
Heimsyfirráð, súkkulaði og Harry Potter.