Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Grunnkóða Windows 2000 og NT 4 lekið á netið !!

í Windows fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er ekki eins alvarlegt og menn halda. Þetta er eintak sem er dagsett 2000 og er án allra þeirra endurbóta sem hafa verið gerðar síðann. Annars er ég sammála Izelord.

Re: Hvað skiptir mestu máli í tölvunni

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Allt sem snýr að notandanum skiptir mestu máli. Mús, lyklaborð og skjár. Alla þessa hluti eru ódýrt að hafa í lagi. Fínir skjáir kosta um 20k. Móðurborðið skiptir einnig mjög miklu en munurinn á milli framleiðenda er orðinn minni en hann var og hægt er að fá sæmileg móðurborð hjá flestum verslunum. ->Kubbasett eru flest orðin mjög góð. Jafnvel framleiðendur eins og SIS og VIA sem maður fussaði yfir fyrir 2 árum síðann eru komin með mjög góð kubbasett sem virka síst verr en kubbasett frá...

Re: AMD64 Monster

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Í öðrum pakkanum er 17' TFT skjár. Í hinum er 17' CRT skjár. Munurinn er töluverður.

Re: HJÁLP!! Með real one player

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
RealPlayer er krabbamein. Ætti að fangelsa alla sem vinna hjá Realmedia.

Re: allt gott?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Eina sem ég sakna er 160GB diskur. Það er líka sjálfsagt að hafa SATA á móðurborðum nú til dags ef það vantar á þetta.

Re: P4 eða Barton?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hraðinn hjá AMD er ekki vandamál. 64bita örgjörfarnir eru nokkru öflugri fyrir peninginn og þá á eftir að fá þessa smá hraðaaukningu sem 64bitarnir eiga eftir að veita. Móðurborðin og minnistuðningurinn fyrir x86-64 er nýr og ber þess vitni. Bíddu með AMD64 þangað til seinni kynslóðin af móðurborðunum fyrir þá kemur út ef þú ert ekki þeim mun klárari í þessu eða láttu taka pakkann saman hjá versluninni þannig að búið sé að stilla minni og slíkt. Onboard pakkinn hjá VIA er mjög góður í seinni...

Re: Tölvulistinn

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeir sem hafa kvartað hvað mest hérna út af þeim hafa oft verið að kaupa í vanþekkingu og oftar en ekki eru þeir að væla yfir að Tölvulistinn hefur ekki viljað draga þá upp úr vitleysunni. Mér finnst Tölvulistinn vera að gera ágæta hluti en kalla oft vandræði yfir sig með því að koma ekki nóg til móts við kúnna og halda ekki og kaupa ekki sölumenn til sín með nógu mikla þekkingu. Persónulega versla ég frekar við Task og Tolvuvirkni vegna þess að þeir eru á svipuðu verði og eru með betri...

Re: Vandamál með HDD

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
BIOS uppfærsla eða Windows update.

Re: Óska eftir að kaupa DAOC

í MMORPG fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þarf maður ekki US version til að spila á Pellinor?

Re: explorer.exe hjálp

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Getur losnað við þetta tímabundið með því að slökkva á explorer í task manager (eftir alt-ctrl-del). Keyra síðann File og New Task og skrifa inn explorer.

Re: 333mhz ddr á 266mhz móbói

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er bara mjög misjafnt hvort það virkar. Yfirleitt (90%) virkar það.

Re: Ferming= Ný tölva

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já ég myndi fara í 800MHz FSB örgjörfa. Það munar ekki svo miklu í peningum og þú ert með minnið og slíkt til að styðja hann.

Re: AMD 64

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Flott vél. Það eina sem hún er er ekki góð í er að yfirklukkast. Þarf heldur ekki með svona öflugann grip.

Re: keyboard vesen!

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Blaster vírusinn. Googlaðu eftir STINGER vírusskannanum. Ókeypis.

Re: Ferming= Ný tölva

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skjárinn of lítill. 19' á ekki að kosta nema 5k meira. Harði diskurinn á minnst að vera 160GB. Minnið ÞARF að vera á tveimur kubbum. Ef DVD skrifarinn fæst ennþá á 13k þá myndi ég splæsa á hann.

Re: skoðið þetta ef þið fílið lélegar auglýsingar ;)

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég á eftir að sjá að einhver fái pening fyrir þetta. Hefur aldrei gerst með svona skítabatterí.

Re: Nafn á vírus?

í Windows fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vírusvörnin hlýtur að segja þér hvaða vírus viðkomandi skrár eru sýktar af!?

Re: Skjákort!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ekki kaupa FX5200. Það er svipað öflugt skja´kort og þú ert með fyrir. Kauptu ATI 9600Pro hjá Start.is eða Tolvuvirkni.net. Kostar tæpar 16.000kr.

Re: Léleg þjónusta að mínu mati.

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mér finnst of ómaklega vegið að Tölvulistanum hérna á þessum korki. Þetta hljómar samt eins og þetta hafi alveg átt að skrifast á þá.

Re: Módemið tapar alltaf signalinu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Búin/n að setja smásíuna á réttann stað?

Re: geforse fx.

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Skoða aðeins neðar venör.

Re: Álit á Tölvu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Úbbs. Ég veit ekkert um start.is. Allt annað sem ég sagði er samt heilagur sannleikur… amen.

Re: Álit á Tölvu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég sé á valinu að þú ert að tala um pakka frá <a href="http://www.tolvuvirkni.net">www.tolvuvirkni.net</a>. Helv fínir strákar sem ég er farinn að versla töluvert við og hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum. Breytingin frá Pro í XT kostar um 8 þúsund sem er alls ekki þess virði. Slepptu XP Home. Það er ekki þess virði. Vertu Pro :) eða Linuxaðu eins og maður. Ef þú ert að hugsa um yfirklukkun er VIA KT600 ekki að fara að gera neinar rósir fyrir þig. Þú værir betur staddur með Shuttle borðinu...

Re: Kaup á Laptop

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég færi ekki að kaupa vélar af aðilum sem þú þekkir ekki á EBay. Þú getur skoðað Kassa, <a href="http://www.molar.is/listar/partalistinn">www.molar.is/listar/partalistinn</a> og hérna á huga ef þig langar í notaða vél.

Re: ADSL hjá Vodafone....

í Netið fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kalli, 2GB framyfir eru 4-5þúsund krónur. Annars finnst mér alveg ótrúlegt að SVAR sjái sér ekki hag í að setja reklana á netið. Það hlýtur að vera einhver kvartviti þarna sem getur kóperað þá og sett á heimasíðuna svona til að redda mönnum og losna þannig við svona hringingar og kvartanir. Annars vantar nú nokkra rekla hjá Landsímanum og þeir eru vel rúmmlega 10 min að svara í símann. Ég hef mikla reynslu af því. Persónulega metið er 46 min. Ég var löngu búinn að gleyma því að hafa hringt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok