Það er komið að uppfærslu hjá mér og ég er búinn að vera skoða hitt og þetta, bera saman verð og allt það.

Ég er búinn að vera mikill aðdáandi AMD og er að keyra slíkan núna, aldrei vandræði.
En nú finst mér eins og AMD sé að detta aftur út, FSB hraðinn og allt það.

Fyrir sama pening get ég fengið P4-2800-800fsb og XP Barton 3200. Ég hef verið að lesa nokkur review og finst eins og nafnahefðin hjá AMD sé ekki alveg að standa undir performance.

Spurning hvað fólk hefur að segja um þetta.

Er líka að velta fyrir mér hvort HyperX minni sé þess virði að fá :)

Takk<br><br>Kwai
Kwai