Ég er að fara endurnýja skjákortið mitt (á GF4 mx440 64mb ddr) en ég var að pæla hvaða kort væri best að kaupa ég var að hugsa um MSI aðví ég er með soles móðurborð, en það þarf ekki að vera svo leiðis. Verðið ætti að vera svona 10, 15 þúsund kannski örlítið meira. Til dæmis SKJÁKORT - MSI GF FX5200 (MS-8907) 128 MB AGP 8x með Dual Head, TV-Out og DVI. Var að pæla í því og mér myndi finnast það gott ef þið gætuð komið með sem flestar góðar ráðleggingar. Takk
Kv.Sammi