Sælt veri fólkið,
fyrir 2 dögum sýktist tölva mín með vírus. Hann lýsti sér þannig að hann fyllti tölvuna með 10mb .eml og .nws fælum þar til að það voru bara 100kb eftir af harða disknum og netið sem ég fæ í gegnum Local Area Network virkaði ekki (þrátt fyrir að Samba file sharing dæmið virkaði ennþá).

Ég skannaði tölvuna og viti menn, 700 skrár sýktar! Ég var svona að spá hvað hann héti því ég þarf að repaira. Ef einhver kannast við þetta má sá sami svara þessum korki og segja mér nafnið.
Með fyrirfram þökkum,
AlmarD.<br><br><i>Þú ert ekki furðulegur þú ert misskilinn snillingur</i> - <b>Eyjó</b>lfu