Hæ,

ÉG er að lenda í furðulegu böggi. Alltaf þegar ýtt er á sérhljóðakommutakkan þá koma tvær kommur í stað einnar eins og ´´a ef ég ætla að skrifa á.

Hefur einhver lennt í þessu eða gefið mér vísbendingu.

ps. málið er stillt á ísl.

<br><br>kv. arib | <a href="http://blogg.ari.is">blogg.ari.is</a