Nú ætla ég að verja HRTBEAT. Það er aldrei hægt að kenna þeim sem var nauðgað um. Nei er nei. Tökum þó samlíkingu: Um verslunarmannahelgina er þekkt að innbrotum í Reykjavík fjölgar. Þannig að áður en maður fer að heiman lokar maður öllum gluggum, hefur kveikt á útiljósum, biður einhvern að tæma póstkassann og athugar hvort ekki sé læst. Allt eðlilegar forvarnir. Ef farið er inn um ólæstar dyr eða opin glugga þá er samt um innbrot að ræða, en auðveldað vegna hugsunarleysi frá þér. Sama...