Var til að vera 3:00 í nótt að reyna að leysa þetta… Vaknaði svo í morgun við að vinur minn hringdi með nákvæmlega sama vandamál. Er því að spá í hvort þetta gæti verið MSN sýking (eina sem ég sé sameiginlegt í notkun okkar).

Ég ræsi tölvuna (XP með öllum uppfærslum). Uppsetning er með “users” og þegar ég vel einn notenda (virðist ekki skipta máli hvern) þá fer tölvan í “loading personal settings”. Annaðhvort endurræsir hún sig eða skjámynd notendans birtist áður en tölvan endurræsir sig.

Þegar hún fer af stað aftur framkvæmir hún diskcheck sem finnur ekkert að.

Ég prófaði að restore to last good pont en án árangurs.

Einhverjar hugmynir?

P.s. er með Trend sem er uppfært.