Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Baddz
Baddz Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
56 stig
Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”

Re: steinaldar dómgæsla að skemma góða leiki

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Afhverju ekki Alexander? Þessi dómgæsla er ekki hjarta fótboltans. Þetta er ekki eitthvað sem á og VERÐUR að vera akkúrat svona.. Fótbolti snýst um leikmennina sem spila saman og reyna að vinna leiki.. dómarinn er bara þarna til að gera sitt besta til þess að halda aga og hvað er neikvætt við að gera það betur með nýjustu tækni nútímans? Fólk sem segir þetta skemma leikinn er einsog mennirnir sem vildu aldrei viðurkenna að jörðin væri hnöttótt. Vilja alltaf halda í gamla farið hræddir við að...

Re: steinaldar dómgæsla að skemma góða leiki

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta kemur gremju nákvæmlega ekkert við. Ég er allt ekki að tengja þetta við eitthvað lið sem ég held með og tapaði. Heldur engöngu þá staðreynd að mistök dómara og línuvarðar kostar lið óteljandi leiki á ári hverju. Auðvitað á það ekki að líðast. Það á að vera undir leikmönnunum hver vinnur leikinn, ekki dómaranum.

Re: steinaldar dómgæsla að skemma góða leiki

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
gæti ekki verið meira ósammála the great one. Auðvitað á leikurinn að flæða áfram en að nota tölvur og annað kemur engan veginn í veg fyrir það. Þvert á móti þá er fótboltinn í dag orðinn þannig að dómarinn flautar á 15 sec fresti útaf því að einhver leikmaður lætur sig detta.. En mín skoðun er sú að þegar að eitthvað alvarlegt gerist sem getur skipt mjög miklu máli í leiknum þá á að notast við tæknina. Og algjört lágmark að nota tölvur við rangstöðurnar, í hverjum einasta fótboltaleik er...

Re: HM tölfræði

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kemur þessu ekki beint við en langaði að benda á hversu ömurlegur og heimskulegur þessi FIDE listi yfir bestu lið heims. Þeir þurfa án efa að finna upp nýtt kerfi til að reikna út hvar lið eiga að vera á listanum. 1. Brazil 2. Tékkland 3. Holland 4. Mexíkó 5. Spánn, Bandaríkin Tók bara fyrstu 5 sætin og verð ég að segja að þetta er aðhlátursefni. Ég án gríns skelti uppúr þegar ég las þetta. Það vita allir að Tékkland eru ekki næst bestir í heimi og þar er líka hægt að nefna Mexíkó og...

Re: Butterfly effect?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
sinsin um hvað ertu að tala? Ef að fanginn sá aldrei hendurnar á honum afhverju ætti honum þá að þykja eitthvað ótrúlegt við örin… ?

Re: Butterfly effect?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei þú ert að misskilja ;) þetta er frekar einfalt bara erfitt að koma þessu frá sér í orðum. Þetta er einsog t.d þegar hann fór einu sinni aftur í tímann og endaði fatlaður í framtíðinni þá fannst öllum það ósköp eðlilegt því í raun fannst þeim hann hafa verið svoleiðis allan tímann ( frá slysinu ). Alveg einsog þegar að hann fer aftur í tímann og lemur á naglana, þá á fanginn ekki að taka eftir neinu því í raun kom hann þá í fangelsið í þetta skiptið með örin á höndunum… veit ekki alveg...

Re: Hnakkar...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert á móti hnökkum in general en verð að segja að meiri hluti þeirra er að mínu mati með alltof mikla töffarastæla. Þá er ég að tala um að þeir rúnta um og hnakkabílnum ( allt í lagi með það ) og eru síðan með kjaft hingað og þangað og þykjast eiga pleisið ( tek aftur fram að ég er bara að tala um meirihlutann ) og síðan lendir þeim upp á kant við einhvern og auðvitað útkljá þeir ekki málið sjálfir, neinei. Þeir byrja að hringja hingað og þangað að safna liði… nei einsog ég segi þetta er...

Re: Hroki Bandaríkjamanna (almennt)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ratatat, væri fínt að taka hausinn útúr rassgatinu á sér því að þú ert að fucking rugla. Ísland segist ekki vera “ eitt besta lið í heimi ” í hinu og þessu, það hefur kannski verið sagt í handbolta enda er það hreinn sannleikur. Hafa aldrei verið að segja svona í fótbolta eða körfubolta eða einhverju þannig.

Re: Nokkrir draumar sem mér hefur dreymt

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það besta við þetta allt er að þetta eru bara freakish tilviljanir og sum ykkar actually trúa því að þetta sé “satt”. Hafiði aldrei spurt ykkur hver ástæðan sé fyrir því að ykkur getur dreymt framtíðina? hvernig má það vera? Annars trúi ég bara vísindum og svoleiðis svo að ekkert hlusta á mig ;)

Re: Butterfly effect?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er miklu minni galli en þegar að hann var í fangelsinu og vildi sanna að hann væri “yfirnáttúrulegur” fyrir hinum fanganum og fór þess vegna aftur í tímann og lamdi höndunum á nagla. Þá hefði augljóslega fanginn ekki tekið eftir neinum mun vegna þess að hann fór aftur í tímann og síðan líður tíminn aftur áfram þannig að þegar hann fór aftur í fangelsið þá hefðu örin verið allan tímann.

Re: Búddamunkur og Stelpustrákar

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
It's mindblowing alright! er þetta ekki eitthvað grín.. skoðaði bara trailerinn af “ladyboy” og þetta var funny stuff. Hef séð mjög margar kvikmyndir en þessi.. is something else haha. No offence en ég held að þessi mynd eigi ekki eftir að gera góða hluti.. býst við að sjá hana tilnefnda og jafnvel vinna lélegasta mynd ársins 2007. Og já, þessi texti sem að kemur alltaf inná milli einsog “ she just wanted true love ” og þetta rugl. Hann var notaður ALLTOF mikið. Þetta kom alltof oft og án...

Re: Þettað béskotans HM

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
get some balls man… get some balls….

Re: Landslið í Counter Strike Source

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
í fótbolta og öllu öðru er hægt að reka leaderinn, það er semsagt hægt líka í css?

Re: Landslið í Counter Strike Source

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Langaði bara að segja ( hef ekki kynnt mér hvernig þetta fyrirkomulag er í sambandi við “leaderinn” einsog þú sagðir ) að ef að það er einhver leader sem stjórnar öllu og ræður hverjir eru in og hverjir ekki þá er þetta ekki landslið. Auðvitað eiga margir mismunandi hlutlausir aðilar að ráða hverjir eru verðugir. peace out

Re: Fire the grid

í Dulspeki fyrir 17 árum, 11 mánuðum
blublu.. what the fuck are you talking about? afhverju helduru að olíuverð sé að hækka í heiminum? helduru að það sé bara vegna græðgi? nei það er útaf því að menn sjá fram á að olían dugi ekki mikið lengur. Það segir sig sjálft vegna þess hve langan tíma tekur fyrir olíu að myndast. Erum að eyða olíunni svona 1000000000000000000x hraðar en hún er að verða til.

Re: Texas Hold 'Em

í Skák og bridds fyrir 17 árum, 11 mánuðum
spila bara á netinu, það svarar öllum þínum spurningum og er helvíti gaman.

Re: skák með Anand

í Skák og bridds fyrir 17 árum, 11 mánuðum
afhverju ekki 6.De2 De7 og síðan ef 7.Rd5 þá De6?

Re: Mín reynsla af reykingum

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
sad sad sad…

Re: HM Getraunakeppni

í Stórmót fyrir 17 árum, 11 mánuðum
1. Brazil 2. Spánn 3. England 4. Argentína 5. Þýskaland 6. Ítalía 7. Frakkland 8. Mexíkó Sendi þér þetta líka í private.

Re: Spirited Away - Umfjöllun

í Anime og manga fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér persónulega finnst þessa mynd vera í heilum klassa fyrir neðan Princess Mononoke but then again.. that's just me.

Re: Diablo 2 Lod pælingar

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þegar að ég spilaði Diablo 2 LOD með mína lvl 99 Amazon þá var það án efa besti classin. Erum að tala um það að allt sem að maður þurfti var Windforce ( eða Ith bow sem að var reyndar svindl ) og þá var ekki hægt að drepa þig. Ekkert flóknara enn það.. skill treeið var svo unbalanced að það var ekki einu sinni fyndið.. þegar að það voru many opponents einsog í cow lvl spammaði maður multi shot eða hvað sem það nú hét og drap ALLAR beljurnar á 0.1sec en aftur á móti í duel var maður með...

Re: Að reykja..

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef að þér finnst töff að reykja þá ertu ekki töff..

Re: Ördómar um nokkrar nýlegar myndir...

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þegar að þú skrifar undir V for Vendetta “ Wachoski bræður rísa upp úr skítnum með stæl með þessu handriti ” hvað áttu við? Rísa upp úr hvaða skít?

Re: Hvenær drepur maður mann? Umfjöllun um kynferðisbrotadóma

í Deiglan fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þið sem að eruð á móti því að hækka refsingar fyrir kynferðisglæpi hljótið að vera að grínast? Ef að refsingar fyrir svoleiðis yrði hækkaðar myndi það án nokkurs vafa fækka nauðgunum til MUNA! Það er ekki spurning. Meina.. Ef að þú fengir 20 ára dóm fyrir að nauðga einstakling held ég að nauðgunum myndi fækka um sirka 90%. Þið sem viljið EKKI hækka refsingar fyrir nauðganir.. hvernig er hægt að réttlæta að einstaklingur sem fremur skattsvik sé að fá verri dóm? það er alveg útí hött og sá sem...

Re: Topp 5 Kvikmyndir Ársins

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bolverkur hefur sannað kenningu sem hljóðar svo: Fólk.. er fífl.. sá maður sem að hraunar yfir sin city á skilið að deyja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok