Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

B17
B17 Notandi frá fornöld 56 stig
Áhugamál: Sagnfræði, Flug

Re: B-52 og "ættfræðin"

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Í því sambandi mætti segja að B-52 sé komin í beinan karllegg af B-17, Flugvirkinu. Það má rökstyðja með að hún var að mörgu leyti hönnuð uppúr B-47, sem var að mörgu leyti hönnuð uppúr B-29, sem var hönnuð uppúr B-17. Verð að leiðrétta þetta hjá þér. B29 var alls ekki hönnuð upp úr B-17. Þær áttu nákvæmlega ekkert sameiginlegt, hvorki í hönnun né afköstum. Ef þú lítur á myndir af þeim og berð saman má greinilega sjá að þær eiga ekkert sameiginlegt! Sama á við um B-47 og B-29, B47 er ekki...

Re: Flugmaður í vinstra sæti

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það stendur ekkert um það í AFM fyrir þessar flugvélar hvar flugmaðurinn á að sitja. Það þarf lágmark einn mann í áhöfn (skiljanlega!) og þar með er allt upp talið. Það sem þó þarf að hafa í huga, er að hægt sé að ná í öll stjórntæki úr hægra sæti. Tildæmis, þá er ekki hægt að fjúga einni TB vélinni hjá Geirfugli úr hægra, þar sem engar bremsur eru þeim megin. Það er líka erfitt að fljúga Tri-Pacer úr hægra, þar sem Master rofi og starthnappur eru undir vinstra framhorninu á vinstra sætinu....

Re: Catalína

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er hægt að fá nokkuð góða Kötu fyrir ca. 250 000 dollara, og nóg er til af þeim til sölu, sérstaklega í Kanada. Ég sá myndir á netinu fyrir ekki löngu síðan þar sem stóðu fimm Kötur í röð, allar til sölu. Gamlar útjaskaðir “fire-bombers”. Vandamálið við svona vélar er það, að það er ekkert mál að kaupa eins slíka. En að halda þeim gangadi er skelfileg pína! Hvor mótor eyðir ca. 45 gallonum af bensíni á tíman. Þannig að það eru 90 gallon í heildina, sem eru ca. 340 lítrar, sem í krónum og...

Re: Airbus A380

í Flug fyrir 19 árum
Held reyndar að þetta sé fjórða -400 vélin sem Air Atlanta er með í notkun. Þetta er allavega ekki sú fyrsta.

Re: Airbus A380

í Flug fyrir 19 árum
Þetta sem þið haldið að sé A380 á Keflavíkurflugvelli er bara B747-400 frá Air Atlanta Icelandic. Var í lendingaræfingum í gærdag í KEF og fór héðan í morgun

Re: Scanner/skanner

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er ansi hræddur um að þetta sé bannað hérna og að þetta verði stoppað í tollinum. Ég held að flestir þeir skannar sem eru hér á landi hafi komið í handtösku sem ekki var skoðuð mjög nákvæmlega í tollinum.

Re: "LANDSFLUG"

í Flug fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Heyrst hefur að ein Do328 verði notuð hérna heima, óháð þessu dæmi niður í Aberdeen. Reyndar er það ekki einusinni Landsflug sem stendur að þessu niður í Aberdeen, en að hluta sömu aðilar (peningakarlarnir). Heyrst hefur að þessi Do328 verði notuð á Vestmannaeyjar og Grænland. Jafnframt hefur heyrst að það verði eingöngu erlendar leiguáhafnir á þeirri vél.

Re: "LANDSFLUG"

í Flug fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér kæmi ekki á óvart þó að tékkurinn á Dodda kosti um eina milljón. Það er bara bóklega námsskeiðið sem kostar 70.000, eða gerði allavega fyrir tveimur árum. Á þeim sama tíma var sagt að flugtími á vélina kostaði 70.000 þúsund í flugkennslu. Öll kennsla fer fram á flugvélina, og lágmarks tími er 10 tímar í kennslu plús próf sem tekur um 2 tíma. Þannig ertu komin í ca. 930.000 og þá á eftir að greiða gjöld til FMS. Fyrir utan þessa upphæð er líka MCC námsskeið sem þarf að vera búið áður en...

Re: "LANDSFLUG"

í Flug fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Af ýmsum ástæðum þykir mér mjög ólíklegt að þeir sem fljúga í hægra á Dornier hjá hinu nýja flugfélagi verði á launum. Ég efast um að þú þurfir beinlínis að borga fyrir að sitja þarna, en það verður líklegast kauplaust og þú þarft að kaupa tékkinn sjálf/sjálfur. Að sjálfsögðu eru þetta aðeins getgátur, vonandi hef ég rangt fyrir mér.

Re: Mynd 707 eda 720

í Flug fyrir 20 árum
Þetta er 720

Re: Hvenær er best að byrja?

í Flug fyrir 20 árum
Það er ekkert sem mælir á móti því að byrja strax! Þú getur fengið einflugsskírteini (sóló próf) 16 ára þannig að það er ekki eftir neinu að bíða! Ef þú ert ekki nú þegar búin að fara í kynnisflug, þá er rétt að byrja á því. Farðu í kynnisflug hjá sem flestum flugskólum, og veldu síðan þann sem þér lýst best á. Af fyrri reynslu veit ég að sum svörins sem þú færð um val á flugskóla hér á Huga ganga út á að einn skóli sé betri en annar. Þetta þarf ekkert nauðsynlega að vera rétt. Veldu þann...

Re: JetX - TF-JXA

í Flug fyrir 20 árum
Þetta er Flugfélagið MD endurvakið. Sami aðili stendur að þessu.

Re: Flughetjur WW1

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mjog frodleg og skemmtileg grein! Annars er eitt sem er rétt ad nefna. Thù segir ad Manfred von Richtofen hafi verid “afburda flugmadur”. Einhvad stangast nù heimildir okkar à med thad. Samkvaemt thvi sem eg hef lesid um manninn, var hann af samtima monnum sinum i thyska flughernum talinn frekar lelegur flugmadur. Serlega klunnalegur klaufi med allt sem vidkom flugvel sinni. Hann var aftur a moti faeddur leidtogi, sem var mjog vinsaell af monnum sinum. Thannig byggdi hann upp serlega godan...

Re: Æfingaflug

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hefur held eg meira med thad ad gera, ad hlifa vokvabunadinum. Vokvinn i kerfinu fer hreinlega ad sjoda ef alltaf er verid ad taka upp og setja nidur hjolin. Thad getur ordid til thess ad thad myndist “vapour lock” i kerfinu, og ef illa hittist a, geta vokvadaelurnar braett ur ser.

Re: Veit einhver um flugsllis sem !!!!

í Flug fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Talaðu við þá hjá flugminjasafninu á Akureyrir. Mig minnir að hann heiti Hörður Guðmundsson sem ætti að vita allt um Eyjafjarðarsvæðið á stríðsárunum í sambandi við flugvélar og flugslys. Í sambandi við flugslys sem orðið hafa við Eyjafjörð eftir stríð er einfaldast að tala við Rannsóknarnefnd flugslysa.

Re: Type rating spurning

í Flug fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Var að skoða link-inn sem var gefin. Ég verð að vara viðkomandi stórlega við að gleypa þetta hrátt. Þarna er ekkert talað um línuþjálfun. Línuþjálfun er það að fljúga á áætlunarleiðum einhvers flugfélags í ákveðin tíma. Skv. JAR þarf maður sem er að byrja á einhverri flugvél sem þarfnast tveggja flugmanna (Multi-crew) að minnsta kosti 40 leggi undir handleiðslu þjálfunarflugsstjóra. Það er línuþjálfun. Sex lendingar eru ekki línuþjálfun! Næsta “vandamál” sem ég rakst á við yfirlesturinn er...

Re: Einn gamall og góður..

í Flug fyrir 20 árum, 6 mánuðum
A Flying students' diary.. Week 1 Monday: Rain Tuesday: Rain Wednesday: No rain; no visibility either Thursday: Take instructor to lunch. Discover I don't know enough to take instructor to lunch. Friday: Fly! Do first stall and second stall during same maneuver. Cover instructor with lunch. Week 2 Monday: Learned not to scrape frost off Plexiglas with ice-scraper. Used big scratch as marker to set pitch. Tuesday: Instructor wants me to stop calling throttle “THAT BIG KNOB THING.” Also hates...

Re: Smá forvitni??

í Flug fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég held að það séu þrjár. TF-SKY sem Dóri Steypa á, TF-BMX sem Úlfar Henningsson á, og TF-VIP eign Björns Rúrikssonar. Þær tvær síðastnefndu hafa ekki sést fljúga lengi, en Dóri er alltaf að fljúga sinni öðru hverju.

Re: ww2

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þokkaleg samantekt á seinni heimsstyrjöldinni. En eins og nú þegar hefur verið bent á, þá má færa rök fyrir því að styrjöldin hafi hafist mun fyrr, eða með innrás japana í Manchuríu (stafsetning??). Annað sem kannski er vert að leiðrétta eru dagsetningarnar sem þú gefur á orrustunni um Bretland. Bretar sjálfir skilgreina orrustuna um Bretland miðað við dagsetningarnar 10. júlí 1940 til 31. október 1940. Fyrir 10. júlí voru þjóðverjar ekki mjög árásargjarnir gegn bresku eyjunum, en þann 10....

Re: 1 af 22 bestu vélum sögunnar - F-15 Eagle

í Flug fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Æjæ!!

Re: Mannfall í WWII

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Talan 250.000 er einhvernstaðar í hausnum á mér fyrir mannfall bandaríkjamanna í WW2. Íslendingar misstu um 250 menn í beinum hernaðaraðgerðum, mest á fiskiskipum og kaupskipum. Þar sem þjóðin var aðeins rétt um 180.000 (bandaríkjamenn um 200 milljónir) sést að íslendingar misstu hlutfallslega fleiri en USA.

Re: Spitfire

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fín grein! Kannski heldur stutt til að gera efninu full skil, en ég er nú bara nörd! Það eru aftur á móti nokkrar athugasemdir sem ég þarf að gera. Rolls Royce PV12 hreyfillinn var ekki í S6 keppnisflugvélunum. PV12 var tilrauna hreyfill sem skilaði 900 hestöflum og var með 37 lítra rúmtak. Þessi hreyfill var algerlega endursmíðaður, léttur og styrktur, til nota í S6 vélunum. Við þetta skipti hann um nafn og var þekktur sem Rolls Royce ‘R’ og skilaði í sinni upphaflegu útgáfu 1900 hestöflum....

Re: Flugfélag íslands/flugstjóra vantar

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þegar þessari vél er flogið single pilot í henni Ameríku, hefur nafnið San Antonio Suicide Machine einhvernvegin fests við hana. Af hverju ætli það sé? Spyr sá sem ekki veit, eins og einhver sagði hér fyrir ofan.

Re: mitt álit á atvinnumálunum

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég held að við ættum að hætta þessu:-) Herra/Frú Goon er greinilega á einhverri annarri plánetu. Lífið á þeirri plánetu er greinilega mjög skemmtilegt og hann/hún er komin hingað til jarðarinnar til að reyna að lífga aðeins upp á okkur. Og það tekst ágætlega. Ég hef ekki séð svona mikil og snögg viðbrögð hér á Huga mánuðum saman. Spáið aðeins í nafnið Goon. Til að sanna hvað flugmenn eru nú gáfaðir þó að þeir hafi ekki háskólapróf ætla ég að segja ykkur hvað nafnið þýðir. Það þýðir AULI eða...

Re: B-737 Type Rating

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
AN225, Ég held að þú misskiljir mig. Ég geri mér að sjálfsögðu engar grillur um að menn hætti að kaupa tékka, því miður. Það væri samt draumastaðan. Lokin á pistlinum mínum var kannski meira í svona “I have a dream” stíl, ekki það að ég héldi að það væri nokkurn tíman raunhæft. Í sambandi við flugkennara og flugreynslu, þá tel ég þá með sem reynslulitla menn þegar kemur að þotutékk, jafnvel þó að þeir séu með 2000 tíma í kennslu. Þeim veitist sumt auðveldara vegna þessara tíma, en það kemur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok