Það lítur út fyrir að ofurvél sé á Keflavíkurflugvelli við prófanir, a.m.k. hef ég orðið var við hvítmálaða vél í lýkingu við hana á sveimi í dag.

Um að gera að líta á hana ;)