Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bílablað DV

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér fynnst þetta bara fyndið. Hann er örugglega bara sá eini sem þorir að segja frá því sem hann gerir og sýnir myndir af því. Bílaumboðin borga þeim fyrir að prufa bílana sína svo þau geta nú ekkert verið of fúl. Eru ekki líka sýningarbílar seldir sem sýningarbílar? Þeas aðeins ódýrari? En allavegna fynnst mér skemmtilegar að sjá myndir af hvað bílarnir geta og þola heldur en þessa helvítis komment um að helsti gallinn við bílinn sé td að það vanti sólgleraugnahulstur fyrir farþega!

Re: Shelby GT-500E

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jább. En þetta er gott mál

Re: Regludýrkun vélritunarkennara

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Frekar asnalegt já að fingrasetningin eigi að vera merkilegri en hraðinn eða gæðin. Ég er eimmit í töl102 núna en er ekki búin að þurfa að mæta í ca 2 vikur vegna þess að ég fékk 14(af 10 ;) í vélritunarprófi. Og svo er ég að fara að ‘læra’ á Word… Ég er án efa hæfari kennari en kvindið sem er að kenna okkur þetta :)

Re: Fjölhæft fólk undir stýri!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já, ég er bara búinn að vera með prófið í ca 2 mán og þetta er búið að gerast mjög oft. Og oft á hringtorgi. Og mikil meirihluti kvenmenn. Það er einsog strákarnir séu hættir þessu? ;) Þeir eru kannski meira svona að keyra hratt þar sem það á við, ekki að svína viljandi eða óviljandi. Ég geri það allavegna ekki.

Re: Smá upp fyrstu árgerð Dodge Super Bee

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það var einn rauður/appelsínugulur uppáhöfða í langan tíma. Helvíti flottur með 440 vél. Þyrfti bara að mála hann. Veit einhver hvar hann er núna?

Re: Veit mogginn meira en allir kvikmyndaheimurinn?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Magasín er örugglega eitt það mesta drasl sem hefur komist í útgáfu svo ég muni eftir.. Og þarmeð talið Séð&heyrt!

Re: Felgur

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég man ekki eftir því að neitt hafi verið átt við það. Golf er með frekar stórar hjólskálar að mér sýnist og held að 17" er sé ekkert mál að troða undir.

Re: Felgur

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mig minnir það allavegana :) Það var allvegana frekar stórt!

Re: Felgur

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Efast um það þurfi, bróðir minn var með 19" undir sínum VR6. Man ekki allveg árg en held að það hafi verið eitthvað í kringum 96. Amk það bodý

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er það bara ég eða er einhver kaldhæðni í þessu..?

Re: Yugo

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei þetta er svo léttur bíll að maður snýr sér bara við og hnerrar :)

Re: Yugo

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er að ég held aðeins einn gangfær Yugo á landinu sem er keyrsluhæfur. Og ég þekki þann sem á hann :)

Re: Flottasti BMW á landinu ;>

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ekki gleima rauða 635csi inum :)

Re: Álfelgur....göt - 5*100

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það eru nú 4*100 göt undir mínum VW en kannski vegna þess að hann er 87?

Re: Munnlegt bílpróf

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fer td yfir ljósin í mælaborðinu, hvernig á að kveikja á þokuljósunum og hvernig á að stilla spegla. Og ég var líka spurður hvernig átti að nota miðstöðina ;) - Þetta er ekkert mál. Svo getur líka verið farið undir húddið eða eitthvað, þú dregur sko spurninga spjal í byrjun.

Re: Of hátt verð

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1600 vél = kr. 382þús max 1800 vél = kr. 365þús max 2000 vél = kr. 408þús max Afhverju seturðu minnst á 1800cc vélina?

Re: pælingar um liti

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er búinn að falla frá þeirri skoðunn minni að þú sért skemmtilega geðveikur og held núna að þú sért algerlega genginn af göflunum! Ertu virkilega að spá í þyngdinni á lakkinu??? En ef þetta var einhverskonar einfeldings brandari sem ég fattaði ekki, skjúsí mva ;)

Re: A/C komið úr

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Djöfull ertu skemmtilega geðveikur vinur :)

Re: Vantar heila!

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Neibb. Það er annar bíll.

Re: "skemmtilegt" veður

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þess vegna sagði ég slá ef, ekki sleppa, þeas að hafa smá inngjöf.

Re: "skemmtilegt" veður

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Slá af og beygja á móti slædinu, býst ég við.

Re: gott verkstæði

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Bara byrjaður að vinna á verkstæði? :þ

Re: Vantar körfustól

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ok aðeins að spá. “svo er spurning um að tjúna bílinn , setja slikkara undir , álfelgur , plastparta í staðinn fyrir málpartana , skipta um olíu.” Er þetta tjún? Ef það að skipta um olíu þá hljóta LANGflestir bílar landsins að vera heavy tjúnaðir! Og álfelgur mar! :þ “setja slikkara undir” Ætlarðu að fara á slikkum í krossið? :)

Re: Mazda RX-7

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það hefur eftil vill vel gerst að þær endist vel úti en það er farið svo ílla með þetta hérna að þetta er einfaldlega ónýtt strax. Svo eru ekki margir staðir sem eru góðir í að laga þetta og ég bíst við því að þurfi að panta flest að utan. Og þetta er sko ekki ódýrt dót.

Re: knastás

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Í stuttu máli er það opnunartími ventlana. Knastásinn er 360 gráður og opnunar tíminn er td 180 af þeim 360 gráðum. Held að mjög heitur ás í 350 mótor sé eitthvað í kringum 280, getur það passað?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok