Fyrir þá sem hafa ekki heyrt, þá hefur Caroll Shelby ákveðið að framleiða 100 Shelby bíla úr original 1967 Mustang fastback. Þeir veða smíðaðir á 4 árum, samtals 400 bílar. Þeir fá tegundar heitið GT500E, en ‘E’ standur fyrir Elenor eins og í ‘Gone in 60 seconds’. Fyrsti bíllinn hefur þegar verið seldur á uppboði hjá Barret-Jackson, en hann seldist á $194,400. Hér er vefslóðin:
http://www.barrett-jackson.com
(Tekið af www.mustang.is)