Ég hef lengi velt því fyrir mér hvort það væri gáfulegta að vera með fystölvu í skólanum, það eru margir kostir og margir gallar.

Gallar.


Það væri truflun fyrir þig og sá næsta við hliðin á þér þegar hann væri alltaf að athuga hvað þú værir að gera.

Ef þú værir að glósa myndur örugglega gleyma þér í að breyta leturgerð og stærð og svoleiðis smotterí

Það er nokkuð mál að vera mð svoleiðis, þú mátt aldrei skylja hana eftir einhversstaðar til að æslast eða eithvað svoleiðis

Ef þú myndir ver svo þreytt[ur] eða latur að nenna ekki að fylgjast mið færiru að leggja kabal og þá myndi viðkomandi sem sæti við hliðina á þér ekki læra neitt þvi hann, hún væri alltaf að fylgjas með

það fer í taugarnar á kennaranum

hugur og hönd starfa best saman


Kostir.

Þú væri mun líklegri til að glósa

Þú værir líka mun líklegri til að glósa heima meðan þú lest fyrir tímann

Sparar peninga sem fara annars í blöð, skriffæri, og allt sem því fylgir

Allt myndi vera reglulegra með tímastningum og svoleiðis


Svo niðurstaðan mín er sú að þó að gallarnir séu fleiri þá þarf bara viljan til að læra og þá fækkar göllunum.

Ég kís fystölvu en ef það er of mikið fyrir suma þá er hægt að fá sér bara lófatölfu!!!