Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krathos
Krathos Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum 310 stig
www.brotherhoodofiron.com

Back Double Bi (2 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Við vinirnir tókum smá pós eftir æfingu um daginn. Fannst þessi koma ágætlega út og ákvað að deila henni.

Front Double Bi (28 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Ég að taka front double bi. Klikkaði aðeins á því að pósa handleggina samt, sá hægri er ekki almennilega spenntur. Oh well. Er sirka 97kg þarna.

Lat spread yo (36 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Nýlegt lat spread. Er sirka 100kg þarna.

Follow up mynd (32 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ég sendi inn mynd fyrir vel nokkrum mánuðum í þessari pósu. Ákvað að posta update.

Óska eftir Magic Item Compendium (0 álit)

í Spunaspil fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Ef svo heppilega vildi til að einhver slysaðist inn á þetta áhugamál og ætti eins og eitt stykki MIC þá væri ég til í að kaupa hana af honum.

Áts. (31 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Svona fóru hendurnar á mér á nýliðnu íslandsmóti Metal. Vigtaðist 113.5kg þar, var bara að keppa í deddi og tók eftirfarandi runu: 250kg gilt 280.5kg ógilt. Var að hooka og missi gripið. Fer dágóður hluti af hendinni á mér með. 280.5kg gilt Mixaði og þetta var e-z 300kg ógilt Fer með þetta alla leiðina upp en missi það áður en ég fæ down skipunina. Allt í allt, sáttur.

Viðtal við Benna Tarf (6 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://www.brotherhoodofiron.com/homepage-feature/interview-with-benedikt-magnussonworld-record-deadlift-holder Hélt kannski að fólk hérna hefði gaman af þessu.

Lyftingasíða (12 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://www.brotherhoodofiron.com Langaði að benda fólki á þessa síðu. Hún er ágætis uppspretta lyftingatengds fróðleiks

Icesave (65 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
kjosum.is Langaði bara að benda fólki á þessa undirskriftasöfnun.

Markmið á nýju ári? (57 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Jæja, það er customary að skella inn svona þræði um hver áramót svo ég ákvað að drífa í því. Hvaða markmið ert þú með í ræktinni fyrir árið 2011? Sjálfur er ég með eftirfarandi: Axlarpressa:140kg Beygja: 240kg Bekkur:170kg(Vitork vill samt meina að markmiðið mitt sé 200kg, sjáum til með það) Dedd:320kg. Allt á kjötinu þá(nota líklega belti í deddið samt og kannski beygjuna). Líkamsþyngd endar þá líklega í svona 110-115kg.

Smá pistill. (12 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 8 mánuðum
http://www.brotherhoodofiron.com/homepage-feature/how-i-added-100lbs-to-my-deadlift-in-10-weeks Gaman að þessu.

Velferðarkerfi (288 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar í dag er að halda Íslandi í flokki “norrænna velferðarþjóða” (eða koma Íslandi í þann flokk, eftir því hvern þú spyrð). Steingrímur og Jóhanna tala mikið um þetta og láta alltaf eins og þetta sé mjög eftirsóknarvert og ákjósanlegt markmið. En hvað er átt við með norrænu velferðarkerfi og afhverju ættum við að vilja lifa í slíku kerfi? Það er enginn ein algild skilgreining á hinu norræna velferðarkerfi, en almennt þá er átt við ókeypis heilbrigðisþjónustu,...

"Ég er ósammála, punktur." (29 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hvað er málið með að fólk haldi að það geti bara sagt “ég er ósammála, punktur” í málum þar sem einn póll er augljóslega réttur og annar rangur? Ef þú ert með stórhættulegan eða óréttlátan pól þá er ósköp eðlilegt að fólk ráðist á hann og ef þú ætlar að halda honum til streitu þarftu að geta rökstutt hann. Það er ekkert nóg að segja bara “omg þetta er sko bara mín skoðun” og láta eins og það sé á einhvern hátt nóg. Ef þú getur ekki/vilt ekki rökstyðja mál þitt, þá er sniðugast að sleppa því...

Réttstaða (37 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Svo sætu

Back double bi. (145 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ég að prófa að taka back double bi eftir að hafa tekið axlir.

Axlarpressa. (21 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Hvað er fólk hérna að axlarpressa? Fólk er alltaf duglegt að pósta hvað það bekkar, en axlarpressan verður soldið útundan. Svo út með það. Hvað geturðu axlarpressað, ekkert leg drive?

Einkavæddir dómstólar. (5 álit)

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þetta er smá pistill sem ég skrifaði eftir stutt spjall við vin minn um hvernig einkareknir dómstólar myndu virka í frjálsu samfélagi. Í frjálsu anarkista samfélagi yrði ennþá virkt og heilbrigt dómskerfi, mun heilbrigðara og skilvirkara en það sem við búum við í dag. Byrjum á því að spyrja, afhverju þurfum við dómskerfi yfirhöfuð? Jú, einfaldlega vegna þess að þegar það koma upp deilumál á milli tveggja aðila sem þeir geta ekki leyst sín á milli þá er eðlilegast að leita til hlutlauss...

Einkavæddir dómstólar. (142 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ákvað að senda þessa grein inn hingað vegna þess að stjórnandinn á /stjornmal hefur ekki skráð sig inn í mánuð, svo fuck that. Þetta er smá pistill sem ég skrifaði eftir stutt spjall við vin minn um hvernig einkareknir dómstólar myndu virka í frjálsu samfélagi. Í frjálsu anarkista samfélagi yrði ennþá virkt og heilbrigt dómskerfi, mun heilbrigðara og skilvirkara en það sem við búum við í dag. Byrjum á því að spyrja, afhverju þurfum við dómskerfi yfirhöfuð? Jú, einfaldlega vegna þess að þegar...

Dave Gulledge 2 (20 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
og hérna er hann eftir cut

Dave Gulledge (8 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Kraftlyftingamaður að nafni Dave Gulledge fyrir cut.

D-vítamín. (13 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Veit einhver hvar ég get keypt risaskammta af D-vítamíni? Verður að vera D3, ekki D2.

Bakmynd (30 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Mynd af bakinu á mér. Frekar slæmt angle þar sem gæjinn sem tók myndina er 13cm stærri en ég og hélt myndavélinni alltof hátt, en whatever. Allavega, setjum þetta sem before. Sendi inn after í sumar.

Besta lat spread allra tíma? (21 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 7 mánuðum

Róður (18 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hverjir hérna eru að róa reglulega(og þá á ég við lyftingar, ekki báta) og hvað eruð þið að róa þungt?

Stoppar þú niðri á milli reppa í réttstöðu? (0 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok