Núna er að byrja nýtt skólaár, og þess vegna viljum við setja okkur markmið fyrir áramót. Nefnið núverandi tölur og markmið

Þyngd/Aldur/Hæð
Réttstaða
Hnébeygja
Bekkpressa
Axlapressa

Og þær æfingar sem þið viljið ná framförum í

Þyngd: 82kg, 16 ára, 183cm.
Stefni að því að halda mér í sömu þyngd.

Réttstaða: 115kg 1x nú, stefni að 130kg 4x fyrir áramót.
Hnébeygja 75kg 3x nu, stefni að 100kg 6x fyrir áramót.
Bekkpressa: 65kg 5x nú, stefni að 80 5x fyrir áramót.

Bætt við 17. ágúst 2009 - 19:36
Og já, axlapressa 40kg 5x nú, stefni á 55-60kg 5x fyrir áramót.