Þegar þið eruð að biðja um hjálp á korkunum, vinsamlegast látið 
fylgja hverskonar vélbúnað þið eruð með, td svona
Móðurborð    :
Örgjörfi     :
Skjákort     :
Vinnsluminni :
Hljóðkort    :
Aflgjafi     :
Harður diskur:
Og líka hvort þið séuð búin að fikta eitthvað í bios, hvort þið 
voruð 
að setja nýjan harðvarning í vélina eða/og í kjölfar hvers fylgdi 
vandamálið, hvað þið eruð búin að reyna að gera til að leysa 
vandamálið, og svo framvegis
Munið: Meiri upplýsingar eru betri þegar kemur að þessum 
málum
Almennt um Vélbúnað er ekki hjálparkorkur
Eins vill ég benda á að nota Lýsandi titla þegar þið búið 
til þræði