Vildi bara segja að eftir að ég gerðist stjórnandi hér í byrjun desember á síðasta ári, hefur áhugamálið hoppað úr 33. sæti í 20. yfir vinsælustu áhugamál Huga. :)

Eða úr 30. og yfir í 17 þar sem að /forsida, /hahradi og /ego eru tæknilega ekki áhugamál.