kæru nördar
ég er núna að mála nýja haf 922 kassan minn,eins og flestir vita eru haf kassarnir mjög vinsælir.

ég fór í N1 verslunina og keypti matt svartann lit
og svartann sandable primer,ég áhvað að byrja á því að mála pci card slotin því það er lítill flötur og auðvelt að byrja aftur ef eitthvað fer úrskeiðis.
ég áhvað að mála pci slot coverin rauð til að eitthvað yrði rautt í öllu þessu svörtu.

modding plan

1.mála kassa að innan
2.ljós í kassa
3.fætur á kassa (mnpctech.com)
4.áletrun eða munstur á hiðina
5.önnur 200mm vifta að framan(rauða)

það er samt galli við atriði nr.5 ég verð að fórna fjórum 5.25 drive bays

en það góða við aðra 200mm viftu er aukin kæling

upplísingar um gaming sut uppið mitt

mús:cm storm sentinel advance
lyklaborð:logitech wave
hátralarar:eitt hvað logitech 2.1 system
skjár:benQ 20" 1600x900

en annars þá er ég núna búinn að mála hliðarnar
og mun posta meira þegar lýður á verkefnið.

HEMMI109