Ég er að fara fá mér fartölvu og hef verið að skoða fartölvur. Ég datt á eina sem mér lýst persónulega vel á. 500gb og 4gb vinnsluminni.
Tölva sem hentar mér þarf að vera nokku stór. Ekki minna en minnsta lagi 300gb og hún þarf að vera mjög fljót. Ekki minna en 3gb vinnsluminni þannig að þessi tölva myndi kannski henta mér. Ég spila ekki tölvuleiki nema einstakasinnum kíki ég í GTA online (SAMP). Hérna er tölvan sem ég er að spá í: http://www.computer.is/vorur/7534/ . Ég hef ekkert vit á örgjafa og skjákorti þannig að ég bið ykkur sem lesið þetta að segja mér hvort þetta sé góð tölva. Ég notaði gömlu fartölvuna mína í msn,netið,horfa á myndir,Gta online, Youtube og svona hluti.

Einnig ef þér finnst þetta ekkert vera neitt rosalega spes tölva. Þá endilega máttu benda mér á góða fartölvu í á netinu á svipuðum gæðaflokki.