Góðann daginn.

Ég keypti mér tölvu árið 2007 sem átti að vera bomban og hún hefði ef til vill orðið sem svo hefðu hlutir verið gerðir eins og átti að gera. Ég er búinn að fá mér nýja tölvu, sem að í þetta sinn er über og þarf að losna við eldri tölvuna.


Kassinn er Antec P190 Performance One með Antec Neo-Link 1200 W, sem sagt tveir rafmagns kassar. Kostaði 38.800 árið 2007.





























Móðurborðið er Gigabyte X38-DQ6, s775, 4xDDR2, 8xSATA2, 2xPCI-E x 16, Core2Duo. Kostaði þá 27.900. Ágætis móðurborð en getur eingöngu keyrt minnið á 800 Mhz, sem var frekar sérstakt.


Örgjörvinn er Intel Core 2 Quad Q6600 2.4 Ghz, LGA775, 8MB cache, OEM. Kostaði 22.500 kall. Ágætis örgjörvi svo sem.

Ramið er Kingston HyperX 2GB kit (2x1GB) DDR2 1066Mhz (Sértu með rétt móðurborð) CL5, PC8500. Semsagt 4 GB í minni. Kostaði 15.700 kall.











Skjákortin. Já! Skjákortin, því ég ætlaði að nota græjuna aðallega í grafík vinnslu. Kortin byggja á SLI tækni sem þýðir að maður getur tengt þau tvö saman í eitt über skjákort.. svo lengi sem maður sé með Windows 7, sem var ekki sett upp hjá mér. XP styður ekki SLI tæknina þannig að ég notaði eingöngu annað kortið, sem var í raun nóg því ég lennti sjaldann í því að tölvuleikir, sem ég stundum athafna mig í, laggi. Allavega..
Skjákortin eru eVGA NVIDIA GeForce 8800 ULTRA 768MB GDDR3 og kostaði hvert um sig 57.900 kall. Svekkjandi að hafa eingöngu getað notað annað en svona er lífið.
















Ég var með einn 10.000 snúninga disk fyrir stýrikerfið, sem var út af fyrir sig mjög sniðugt og sá ég verulegann mun. Western Digital Raptor 150GB Serial-ATA, 16MB buffer, 10.000 rpm. Hann kostaði 18.800 kall.

Hafi einhver áhuga á fjárfestingu á einhverjum af þessum tölvuhlutum endilega hringið í mig í síma: 865-2303