síðasta júní kom haf x kassin á markaðinn og var sá þriðji í haf línuni en núna er coolermaster að koma með nýan kassa í haf línunni en hann á að heita haf 912
flestir myndu halda að hann yrði mini tower aðalega út af nafninu 932 922 912 en orð er á að kassin verði mid size.
annars myndi ég giska á að hann yrði mid size.


cm storm gaf frá sér sentinel músina fyrir ári
en núna eru þeir að gefa frá sér inferno músina
hún verður með 11 tökkum advance macro support og 4000 dpi
svo að eitthvað sé nefnt.


en coolermaster er að vinna að kassa sem stiður evga sr-2 móðurborðið kassin verður kældur af nokkrum 230 mm viftur
og mun hafa 10 pci slot.

hér er video
http://www.hardwarecanucks.com/news/cases-power-cooling/cooler-master-developing-prototype-case-support-sr2-motheboard/