Þar sem þetta var ekki s0p| þá skaut ég í fótinn á mér? Það verður nú að segjast að allt benti til þess að þetta væri s0p|, ekki satt? Ef einhver með nickið Zedlic kæmi inn á I'm rásina, breytti nickinu sínu í “Floober” og færi að drulla yfir ykkur, hver myndir þú halda að þetta væri? Getur vel verið að þetta hafi ekki verið hann, en þar til sá rétti viðurkenndi þetta þá benti allt til þess að þetta hafi verið hann. Það að þetta hafi ekki verið hann kom fram seinna. Mundu það. Og já, ég vil...