Nú fyrir skömmu var dregið í riðlana í Meistaradeild Evrópu sem eins og allir vita, fer fram í vetur. Drátturinn raðaðist á þennan veg.

Riðill A:
Deportivo
Liverpool
AS Monaco
Olympiakos

Riðill B:
Real Madrid
AS Roma
Bayern Leverkusen
Dynamo Kiev

Riðill C:
Bayern Munchen
Juventus
Ajax
Maccabi Tel-Aviv

Riðill D:
Manchester United
Lyon
Sparta Prague
Fenerbahce

Riðill E:
Arsenal
Panathinaikos
PSV Eindhoven
Rosenborg

Riðill F:
Barcelona
AC Milan
Glasgow Celtic
Shakhtar

Riðill G:
Valencia
Inter Milan
Anderlecht
Werder Bremen

Riðill H:
Porto
Chelsea
Paris Saint Germain
CSKA Moskva