Manchester United og Everton skildu markalaus eftir frekar bragðdaufan og leiðinlegan leik. Everton áttu að geta fengið hugsanlega 1-2 vítaspyrnur í leiknum en dómarinn sá enga ástæðu til þess að dæma víti.

Markramminn bjargaði Everton 2 sinnum að minnsta kosti, og átti Alan Smith gott skot í stöngina ásamt Cristiano Ronaldo, sem skipt var útaf í seinni hálfleik.

Lið Manchester United
Howard, G.Neville, O'Shea, Silvestre, Spector, Fletcher, Kléberson, Ronaldo, Scholes, Saha, Smith.
Ónotaðir varamenn
Carroll, P.Neville.

Lið Everton
Martyn, Hibbert, Pistone, Stubbs, Watson, Weir, Cahill, Carsley, Kilbane, Osman, Bent.
Ónotaðir varamenn
Wright, Campbell, McFadden.