Ég kynntist þessum snilling fyrir réttrúmum 3 árum. Báðir vorum við ekki einu sinni komnir með hár á punginn, vorum skrækir en vorum þó í sama clani.. og það clan var KISS. Mörgum lönum sem og árum síðar, þá erum við ennþá félagar - og því fannst mér tilvalið að taka viðtal við hann.. Gjörið svo vel.

Sæll. Viltu gerast svo vænn að segja lesendum huga.is hver þú ert?
Ég heiti Smári og spila undir sama nicki fyrir Club GOTN.

Hvenær byrjaðir þú að spila Counter-Strike og hvert var þitt fyrsta clan?
Ég byrjaði að spila í 1.3 og mig minnir að mitt fyrsta clan hafi verði hið fræga KISS ef ég man rétt.

Hvernig tölvu spilar þú á?
Ég er að spila á AMD Athlon 64 3000+, 512 Corsair, GeForce FX 5900XT.

Nú ert þú í GOTN, hvernig lítur framtíðin út hjá klaninu?
Við stefnum nú bara að því sem flest allir aðrir stefna að, ná langt á skjálfta og vonandi í komandi netdeildar seasoni. Þetta er náttúrulega bara spurning um metnað.

Hvern telur þú að sé sterkasti leikmaðurinn í GOTN og afhverju?
Ætli ég verði ekki að segja Þórir TurboDrake, og vegna þess að hann er klárlega reyndasti spilarinn og hefur sýnt og sannað við hvert tækifæri hvers hann er megnugur þegar hann leggur sig allan í þetta.

Ef þú þyrftir að stilla upp sterkasta 5manna lineuppinu hjá GOTN, hvernig myndi það líta út?
TurboDrake, Elvar, zyth, DruiD, OmegaDeus/braaz.. erfitt að velja þarna á milli.

En ef þú þyrftir að stilla upp sterkasta 5 manna lineupp Íslands, hvernig myndi það líta út?
zombie, blibb, entex, vargur, spike

Hvaða klan finnst þér ofmetnasta klan Íslands?
Ætli það sé ekki rws.

Hvaða klan finnst þér vanmetnasta klan Íslands?
það mun vera mortal-action

Þinn uppáhalds íslenski spilari?
Fixerinn tvímænalaust

Hver finnst þér vera vantmetnasti íslenski spilarinn?
mta|deluxs klárlega. Hann á meira inni.

Takk fyrir viðtalið gamli, einhver lokaorð you piece of shit?
Shoutout á mewnerinn og allt GOTN.

Þökkum Smára fyrir viðtalið, gleðileg jól öllsömul. Ég ætla að reyna að henda mér í fleiri viðtöl. :)