Okay, mig vantar hjálp.
Ég er með Cm 03/04 og er á þriðju leiktíð með Liverpool.
Ég var með markvörðinn Dudek og losaði mig við hann vegna þess að í mörgum leikjum, þar sem voru horn hljóp hann alveg upp að marki andstæðinga.. Ekki gáfulegt. Ef hornið mistókst náðu andstæðingar í felstum tilvikum að skora.. FRÁ SÍNUM VALLARHELMING.
Ég náði að selja Dudek og setti Kirkland í markið, eftir nokkra leiki tók ég eftir því að hann er að gera nákvæmlega það sama!
Ég ákvað að prófa þá markvörðinn Victor Valdés.. og hann endurtók leikinn!

Ég er farinn að verða mjög pirraður á þessu, er þetta í eðli markvarða eða eitthvað við leikinn???
Get ég gert eitthvað til að fá þá til að hætta?
Alltaf ef ég refsaði þeim fyrir “Dismissal In Prior Match” þá fannst þeim refsingin ósanngjörn…
Hvað get ég gert?
Ég er hinsvegar að prófa að kaupa enn og aftur nýjann markvörð, hann kemur samt ekki fyrr en eftir 2 mánuði.

Er að spila Cm 03/04 með 4.1.5 patch og Cm Sorted Update.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!