Málið með 4000 kallinn er nú einfalt, leikurinn hefur EKKI hækkað útí Bretlandi (kostar 19.99 pund, eins og 99-01) en á meðan hefur pundið hækkað um 20% miðað við krónuna, svo að leikur sem kostaði 3000 í fyrra, kostar 3600 núna. Sárt, en svona er bara lífið (svo átta tölvubúðirnar sig líka á því að þessi leikur selst svo það er smurt vel á hann, sem sést best á því að hann kostar jafn mikið alstaðar!)