Það er mjög ólíklegt að Ferguson fái að eyða meiri peningum eftir það sem hann keypti í sumar, og Cannavaro kemur ekki fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar (hann kostar yfir 20 mill og þann pening fær Ferguson ekki til að eyða í einn mann, sama hversu góða fjárhagsstöðu Manutd er með). En þessi rotation hans er náttúrulega bara bull! (Og ef þeir kaupa nýjan varnarmann getur hann ekki spilað með í meistaradeildinni strax, og ég er ekki viss hvenær hann mætti spila, ekki viss um að hann geti...