Dæmigert byrjunarlið hjá Liverpool: Dudek, Carragher, Hyypia, Henchos, Riise, Murphy, Gerrard, Haman, Smicer, Owen, Heskey. 5 Englendingar. ManUtd: Barthez, Silvestre, Brown, Neville, Blanc, Giggs, Keane, Beckham, Veron, Nistelroy, (og svo annaðhvort Scholes eða Solskjær) 3 eða 4 englendingar, 1 Íri og 1 frá Wales. Skoðaðu bara Arsenal og Leeds sjálfur :) Rosalega fáir Englendingar hjá Liverpool ;) Spilar Liverpool bara vörn? Nú jæja, afhverju hafa þá Liverpool skorað 22 í 12 leikjum en...