Í dag fer fram vináttuleikur Íslands og Ítalíu í Laugardalnum. KSÍ eru að reyna eftir fremsta megni að slá núverandi aðsóknarmet Laugardalsvallar sem var sett 18. september 1968 í leik Vals og Benfica. Búist er við skemmtilegum leik og hefst hann kl 19:15 stundvíslega eftir nokkur góð og skemmtileg skemmtiatriði.

Lið Íslands
- Árni Gautur Arason, Vålerenga
- Birkir Kristinsson, ÍBV
- Hermann Hreiðarsson, Charlton
- Pétur Marteinsson, Hammarby
- Ívar Ingimarsson, Reading
- Kristján Örn Sigurðsson, KR
- Arnar Þór Viðarsson, Lokeren
- Ólafur Örn Bjarnason, Brann
- Indriði Sigurðsson, Genk
- Gylfi Einarsson, Lilleström
- Þórður Guðjónsson, Bochum
- Arnar Grétarsson, Lokeren
- Jóhannes Karl Guðjónsson, Leicester
- Rúnar Kristinsson, Lokeren
- Brynjar Björn Gunnarsson, Watford
- Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV
- Helgi Sigurðsson, AGF
- Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk
- Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
- Heiðar Helguson, Watford

Þjálfarar
Logi Ólafsson, Ásgeir Sigurvinsson.

Lið Ítalíu
- Gianluigi Buffon, Juventus
- Christiano Abbiati, AC Milan
- Alessandro Nesta, AC Milan
- Alessandro Birindelli, Juventus
- Gianluca Zambrotta, Juventus
- Aimo Diana, Sampdoria
- Guiseppe Favalli, Lazio
- Marco Materazzi, Inter Milan
- Massimo Oddo, Lazio
- Nicola Legrottaglie, Juventus
- Stefano Fiore, Valencia
- Gennaro Gattuso, AC Milan
- Simone Perrota, Chievo
- Simone Barone, Palermo
- Manueli Blasi, Juventus
- Sergio Volpi, Sampdoria
- Marco Di Vaio, Juventus
- Fabio Bazzani, Sampdoria
- Francesco Flachi, Sampdoria
- Fabrizio Miccoli, Juventus
- Luca Toni, Palermo

Þjálfari
Marcello Lippi