Olnbogaskotði hjá Beckham sýndist mér nú vera alveg óvart, hann lítur ekki til hliðar og leikmaðurinn sem var að hlaupa við hliðina á honum var ekkert að toga í hann þannig að Beckham vissi kannski bara ekkert af honum. Annars er mér nokkuð sama um þennan leik nema að Ole Gunnar hefði all svakalega átt að vera rekinn útaf í lokinn þegar hann renndi sér aftanfrá með takkana á undan. ÞAÐ var slæmur dómur hjá Winter. Og Bridges er búinn, hann verður aldrei jafn góður og hann var áður.