Ég frétti frá gaur sem ég þekki út á Spáni að CM 4 sé kominn út þar og hann er á biðlista eftir leiknum vegna þess að það var svo mikil aðsókn í hann.

Þetta hlýtur að þýða að hann kemur til íslands fljótlega.