Svindl að nota alltaf sömu taktíkina? Ég er alveg sammála, enda nota ég aldrei sömu taktíkina. Ég byrja svotil allaf með venjulegt 4-4-2 kerfi sem breytist í 4-1-2-1-2 eða 3-0-4-1-2 eða eitthvað og á endanum fæ ég alltaf 2-1-4-1-2. Mjög skrítið :) Svo er svosem eitt að kaupa alltaf Ronaldo og Zidane, en að kaupa alltaf To Madeira og hvað þeir heita allir þessir ódýru kallar sem verða ofurgóðir er annað mál :) (sérstaklega þar sem maður myndi ekki kaupa þá nema maður vissi af þeim, þar sem...