Nei, en svona einfeldningsleg afstaða er í raun akkurat það sem verið er að gagnrýna. Þú ert sjálfur að koma þér í þessa aðstæðu, að starfa sem hermaður í landi sem er ekki þitt eigið og standa á víglínu á móti mönnum sem eru að reyna að berjast fyrir sínum réttindum (þó þú getir vel verið ósammála þeim). Ég sagði aldrei að þið væruð fávitar. Ég mæli með því að þú lesir aftur yfir svörin, því gagnrýnin var greinilega gegn þeirri hegðun sem hermönnum er skylt að temja sér, en það er að...